Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 4
Frægasti gæsahúðar- framleiðandi heimsins, Alfred Hitchcock, hefur aldrei verið fyrir að hleypa blaðamönnum inn á gafl hjá sér. Þó tókst einum þeirra að fá viðtal við frúna, Olmu Hitchcock. Hér segir hún frá því, hvernig hryllings- kóngurinn bað hennar á rúmsjó, gaf henni hús í afmælisgjöf og hjálpar alltaf til með uppvaskið. Þau elska hvort annað innilega eftir 48 ára hjónaband Enginn hryllingur i því hjónabandi 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.