Heimilistíminn - 06.06.1974, Síða 27

Heimilistíminn - 06.06.1974, Síða 27
it'r *y® Kjötbiti Kjötbiti kóteletta, buff eða lifur, er matur, sem leggja má beint á pönnuna og það sem með er, getur verið sitt af hverju taginu. Á myndinni eru kótelettur, steiktar eins og schnitzel á grænum hris- grjónum. Græni liturinn, sem reyndar, sést ekki á myndinni, er fenginn með spinati og graslauk og auðvitað gott bragð lika. Kóteletturnar eru sieiktar á ofur venjulegan hátt, velt upp úr eggiog siðan hveiti og 'kryddaöar. Skreyt.ngin er sitrjónusneið ogansjósa. Hrisgrjónin eru soðin i kjötseyði af súputeningi spinatið og graslaukurinn sett i þegar grjónin eru að verða fullsoðin. KOTELETTUR MED TILBRIGÐUM: Kaliforniukótelettur eru steiktar á sama hátt, en siðan er safa úr appelsinu hellt yfir þær og látið malla andartak. Austur- lenzkar kótelettur eru kryddaðar með salti, pipar, papriku og karrý og steiktar vel. Bórnar fram með púrruhringjum og spelasneiðum. Svisslenskar kóttelettur eru smurðar með sinnepi eftir steikingu og siðan er skinkusneið og ostsneið lagt ofan á og látið malla undir loki þangað til osturinn bráðnar. Gott krydd á kótelettur er Basilikum, oregano, timian og rosmarin. Venjulegur soðinn fiskur i bykkum sneiðum er algengastur hjá okkur, en það tekur ekki margar minútur að búa til góðan rétt úr honum. Brætt smjör, saxaf ur graslaukur og púrra og harðsoðið egg er tilvalið með. Rækjur skemma heldur ekkert. GÓDAR SÓSUR MEÐ SOÐNUM FISKI: Karrisósa, gjarnan með rækjum eða kræklingi. Þá er fiskisúpa úr pakka ágæt i sósu eða jafning. Tómatar i dós, soðnir með hvitlauk og kryddi ásamt tómatsósu eða fin sósa, lika með fiskbollum. Venju- leg hvit sósa, bragðbætt, með ^iúrónu, karrý, tómatsósu og kapers eða Jf&Viar er ekkert slor og svo má setjaV'T hana majones i restina og krydda eins og hver vill. FISKBLOKK OG SÚPA: Djúpfryst fisk- blokk, karinske ekki-nema hálfþiðnuð, er lögð i eldfast fat og súpu heltyfir (má ekki vera uppbökuð) Súpað getur verið næstum hvaða kraftsúputegund sem er. Pakkasúpur má lika nota, en þá má ekki setja nema helminginn af vatninu i þær. 27 I

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.