Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 45

Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 45
h$gið — Áður en þú komst, mátti ég alltaf sofa við opinn glugga. yyý Söngkonan Marfa Callas söng eitt sinn i Austur-Berlin og fögnuðurinn var gifur- legur. Walter sálugi Ulbricht var svo hrif- inn, að hann kom til söngkonunnar á eftir og bað hana að óska sér einhvers frá hon- um. — Ég vil að Berlinarmúrinn verði rifinn niður, svaraði Callas. — Aha, svaraði þá Ulbricht. — Svo þér viljið að við verðum tvö ein saman. ýýý Á ég að slökkva. eða ætlarðu að sofa lengur? ýýý — Þetta eigum við að setja upp við Góðravonarhöfða. — Nei, Siggi, ég get ekki elskað þig. Það býr annar í hjarta minu. — Nú, hvað með það. Hann er liklega ekki heima allan sólarhringinn. Nonni litli stóð á götunni og hágrét. Vegfarandi spurði, hvað væri að og Nonni útskvrði snöktandi: — Pabbi var að fá nýjar falskar tennur og ef ég þekki hann rétt, veröa þær görnlu minnkaðar handa mér. 45

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.