Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 31
Við lifum á tímum stáls og járns og við verðum að vera sífellt á verði gegn ryðinu, sem liggur alls staðar í leyni og bíður þess að geta gætt sér á þessum málmum Golden Gate brúin í San Fransisco. Slíkum mannvirkjum er haldið við með þvi að mála þau stöðugt. Annars næði ryðið undirtökunum og eyðilegði þau á skömmum tíma I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.