Heimilistíminn - 12.12.1974, Page 26
ina. Þar er prjónað á sama hátt og vinstra
megin, frá handveginum að hálsmálinu.
Þegar það er búiö er hálsmálið komið og
aftur farið að prjóna slétt og snúið yfir
allar 66-70-74 1. A réttunni eru nú 2 sn, - 2
sl, - 2 sl á hvorum enda prjónsins. Þegar
handvegurinn er 8-9-10 cm er aukið út
beggja vegna á öðrum hvorum prjóni, 1,
1,1,1,1, 2, 2, 3lykkjur (á öllum stærðum).
Þá verða 90-94-98 lykkjur á. Eftir það er
haldið beint áfram, en á miðstærðinni er
þó aukin út ein lykkja á báðum endum
prjónsins á 3. hverjum cm tvisvar, (=98
1.) Þegar stykkið mælist 24-27-29 cm., er
aukið út fyrir viddinni á pilsinu þannig:
1. umf: 1 sn., auKÍÖ eina 1 i, 2 sn, + 2 sl.,
auka eina i, 2sl, 2sn, auka, 2 sn +. Endur-
takið frá + til + og endið á 2 sl, auka, 2 sl,
2 sn, auka, 1 sn.
2. umf: Aukið eina út ifyrstu 1, 4 sl + 5 sn,
5 sl +. Endurtakið frá + til +, endið á 5
sn, 4 sl, auka i siðustu 1. Haldið þá áfram
með 5 sl og 5 sn, alls 6-7-9 cm. Þá er aukið
á réttunni ein lykkja i hvorum jaðri
hverrar sléttrar randar, þannig að út-
koman verði 7 sl, 5 sn. Þegar pilsið er 12-
12-18 cm, er aukin út ein 1 i hvorri hlið
snúnu randarinnar, þannig að það verði 7
og 7 af hvoru. A stærstu stærðinni er auk
þess aukin i ein 1 á sléttu röndunum eftir 9
cm til viðbótar. En athugið jafnframt,
þegar pilsið er 12-21-27 cm er röndin
prjónuð i hinum litnum, 10 umf. Fyrsti
prjónninn, þegar skipt er um lit verður
alltaf að prjónast frá réttunni. Eftir það
erhaldið áfram með aðallitinn, þangað til
pilsið er 18-27-33 cm og þá er fellt af.
Framstykkið: Byrjið einnig við hálsmálið
á þvi og prjónið eins og bakið, nema hvað
snúið er við þrisvar til viðbótar. (30-32-32
1). Annars er st.ykkið að öllu leyti eins og
bakið.
Ermarnar: Einnig er byrjað á þeim að
ofanverðu. Fitjið 221 upp pg prjónið 2 sl og
2 sn. Aukið 21 út i hvorri hlið og siðan eina
á öðrum hvorum prjóni. 6-8-10 sinnum og
siðan til skiptis eina og tvær 1, þangað til
56-60-64 1 eru á. Þá er aukið i á öllum
stærðum, 2, 2, 3, 4 1 á hvorri hlið ( =78-82-
86). Þegar mælast 2-3-4 cm frá handveg-
inum, er tekin 1 lykkja úr á hvorri hlið og
endurtekið á öðrum hverjum cm, 9-11-12
sinnum. Þegar ermin er 16-21-26 cm frá
handvegi eru prjónaðir 10 prjónar af hin-
um litnum (munið frá réttunni). Þegar
ermin er 23-27-32 cm, er fellt af með sl og
sn.
Húfan:
Fitjiðupp 101-101-107 1 og prjónið 1 sl og 1
sn. alls 2 cm. A næsta prjóni eru prjónað-
ar 3 sl og 3 sn. en aukin ein i til skiptist
eftir 8. og 10. 1. ( = 111-111-117) þá eru
prjónaöir þrir prjónar en á 4. prjóni er
aukin ein 1 i á hægri hlið sléttu randanna
( = 130-130-137). Þá eru prjónaöar á rétt-
unni 4 sl, 3sn. og sl. yfir sl. og sn yfir sn. á
röngunni. Haldið er áfram að auka út á 4.
hverjum prjóni til skiptis i hægri og
vinstri hliðsléttu randanna, þar til prjón-
að er 6 sl, 3 sn - 6 sl, 3 sn - 7 sl, 3 sn á rétt-
unni. Munið eftir röndinni i hinum litnum,
þegar húfan mælist 6-6-7 cm. Þegar hún
er 8-9-10 cm er tekið úr á fjóröa hverjum
prjóni. Fyrst ein lykkja I hægri hlið á
hverri sléttri rönd (meö þvi að taka 1
lausa af og draga yfir þá næstu ) þá er
tekið úr á vinstri hlið sléttu randanna
(prjóna tvær saman).í4æstersvo tekið úr
i snúnu röndunum, þangað til 2 og 2 lykjur
eru i röndunum og loks ein og ein. Af
þeim eru prjónaðir 3 prjónar, en þá er
garnið slitið og dregið gegn um lykkjurn-
ar.
Samsetning: Leggið öll stykkin milli
blautra stykkja látið þorna alveg. Athug-
ið, að þetta má ekki pressa. Saumið sam-
an hægri öxlina og hálskantinn og einn cm
af vinstri öxlinni á kjólnum. Saumið hlið-
ar sauma og ermar. í fremra stykkið á
vinstri öxlinni eru gerðar lykkjur og litlir
hnappar saumaðir i bakstykkið. Saumið
húfuna saman og búið til dúsk i kollinn úr
aukalitnum.
LjöT)
Anna G.
Bjarnadóttir:
DRAUGAR
Ýmsir draugar eru á sveimi
allstaðar í þessum heimi.
AAannsins börn þeir margoft æra
og mannkyninu bölvun færa.
Þeirra heitir þekkir margur?
Þótti, Hroki, Brennuvaraur,
Ágirnd, Hatur, Ofund, Lygi.
Eigingirni á hæsta stigi._
Yfirgang i ótal myndum,
andleg spilling, grúi af syndum.
Grimmdin, Hefndin, Glæpur, AAæða,
Girndin Ijót og Reiðin skæða.
Trúarleysi til hins sanna
er tilveruna skapti manna.
Vanþakklætið vex af móði
og valdafíkn i rikjum sjóði.
Allir þessir árar sveima,
Ölánið þeir með sér teyma.
Farið burt svo friði náum
og fækki öllum jarðarplágum.
Farið allir norður, niður
og notist þar sem eldiviður.
Það er ekki þunqur vandinn,
þar mun ykkar bíða: Fjandinn.
j
26