Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 11
— Já, læknir. Ef koniakiö er aö drepa mig, vil ég að minnsta kosti deyja i bardaga. — Hún býr til góöan mat... hún býr til góðan mat... hún býr til góðan mat.... iJað hefði gert mér auðveldara um vörnina, ef þú hefðir látið niig fá eitt- bvað af þessum fölsuðu peningum til aö standa undir kostnaðinum. — Var gaman f veizlunni hjá Matta? — Já, það er nú likiega. Sjálfur var hann i sérlega góðu skapi. Hann settist ioks undir borðið og kvartaði yfir að það hefði lækkað tii lofts. — Jón, þú hefðir mátt draga giugga- tjöldin fyrir í gærkvöidi, áður en þú byrjaðir að kyssa konuna þina. — Hvað vitleysa, ég sem var alls ekki heima i gærkvöldi. Þorleifur var spurður, hvort hann væri hættur að vera með Ellu. — Já, ég þoldi ekki þennan illkvittnislega hlátur hennar. — Nú, ekki man ég eftir að hafa heyrt hann. — Nei, þú varst ekki þar, þegar ég bað hennar. — Ég litaöi á mér hárið fyrir þremur vikum. en Lalii tók ekki eftir þvi fyrr en i gærkvöldi, þegar sjónvarpið bil- aði. — Ég nota gömlu regluna við að selja: Bara að koma fætinum á milli. — Þessi peysa er svo þröng, aö ég get varla andaö i henni. Eg ætla að fá hana. — Variega'. Gerðu ekkcrt scm getur skemmt kimnigáfu hans. — Samkvæmt þessari töflu, Halli, ætt- irðu að vera ?,:!(> á hæð. n

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.