Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 29
komu ilt úr kirkjunni, sat hann sorgar- hlæddur I bil sínum fyrir utan og horföi á þau og þegar tilfinningarnar tóku yfir- höndina, setti hann bilinn i gir og ók æöis- lega burtu. Hann sást ekki I marga daga á eftir. James Dean var talinn snillingur aö eölisfari, bæði góöur leikari og fær fag- *úaÖur. Gagnrýnendur leituðu aö sjald- g®fum oröum þegar þeir sögðu lesendum sfnum frá leik hans. En vinsældirnar uröu meiri en hægt var aö búast viö, jafnvel af gööum leikara. James Dean varö dýrling- ur. ódáuöleg. hetja og enn er reynt að komast aö hvers vegna. Hver einasti túaöur, sem liktist honum eitthvað, var hundeltur á götunum og fjöldi unglinga reýndi aö fremja sjálfsmorð eftir dauöa hans. Þeir vildu komast til hans! A fúilljónum heimila logaöi á kerti undir ö'ýndum af honum og margir skiptu um nafn til aöheitaþaösama og hann og mób- Ursjúkir aödáendur sáu myndir hans allt a& fjögur hundruö sinnum'.! 1 Hollywood var bilflakinu stillt upp til sýnis og þús- Uudir komu yfir þver Bandarikin til aö öorga fyrir að sjá það, flekkaö blóði hans. Vikublöb voru full af greinum um hann og sifellt komu út vasabrotsbækur um hann. Ein þeirra hét til dæmis: „Jól James De- an á himnum”. Þær runnu út um leiö og þ*r komu úr prentsmiðjunum. Margar stúlkur leituöu til lögfræðinga og reyndu að segja heiminum, að þær heföu verið leynilega giftar James og ættu meö hon- um barn. Hvers vegna þetta allt? StewartStern, sá sem skrifaði handritiö aö „Villt æska” sagði: — Jimmy heföi átt aö vita þetta. Hann hefbi orðið skelfingu lostinn. Goðsögnin um hann hefur gengið of langt. Þetta er orðiö sjúklegt. Margir voru á sömu skoöun. Hetjudýrk- un getur gengið of langt og haft alvarleg- ar afleiðingar. Hún getur eyðilagt ung- linga,umhverfi og þá tíma, sem hún setur svip sinn á. En viss skýring hefur fundizt. Ungling- Jaines Dean i inynd Elia Kazan eftir sögu John Steinbeck. „Austan Kdens” 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.