Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 38
O Nýtt líf
hún að skila þessum peningum.
Þá kom i ljós, að stúlkubörn eru höfð
lengur á brjósti en drengir, sem yfirleitt
er mjólkað í tvö ár. Þetta virðist eiga að
hluta að koma i stað þess að stúlkurnar fá
aðeins hálfan arf á móti drengjum.
Svörin nýtt
— Þegar allt kemur til alls, segir
prófessor Basson, — eru þessar upplýs-
ingar einstæðar. Þær segja okkur, hvar á
að byrja, hvaðá að gera og hvar að hætta.
Ef þið þurfið að vita, hvern á að mennta
og til hvers að leita, þurfið þið að vita,
hver tekur ákvarðanirnar. Til dæmis
verzlar karlmaðurinn i matinn viða á
meðan konan situr heima. Þess vegna
þyrfti að kenna honum eitthvað um nær-
ingarfræði.
Ef við þurfum að bæta kjör barnanna og
uppeldi þeirra, þurfum við að athuga,
hver sér um þau, amman, mamman,
mágkonan eða hver. Ef konur eru heima
og hitta aðeins þær sem heimsækja þær,
ættiað stofna eins konar miðstöð, þar sem
konur geta komið saman.
Við vonum, að svör fáist við mörgum
spurningum, þegar skýrslan er fullgerð.
Við höfum fengið stórkostlegar upplýs-
ingar um heimatilbúin lyf úr jurtum. Til
dæmis er svartur pipar mikið notaður
sem lyf og einnig er heitt járn oft lagt við
sjúkan stað og það minnir mig á nálar-
stunguaðferðina.
— Það sem meira er, lagði ungfrú
Kanawati til málanna, — þetta var stór-
kostleg reynsla. Ég hefði viljað borga
fyrir að vera i nefndinni.
Saga kvenna kynnir land
Nú eru allar upplýsingar nefndarinnar
komnar til skrifstofu UNICEF i Beirut og
þar er verið að vinna úr þeim til að mata
tölvu á þeim
Arangurinn veröur ekki aðeins saga
kvenna i Oman, heldur lýsing á landinu,
bæði fortfð og nútfð og ef til vill örlltið af
framtiðinni. Sem slík eru upplýsingarnar
ómetanlegur grundvöllur undir starf
UNICEF við að skapa nýtt líf f landinu,
með hjálp kvennanna og barnanna.
— (jefðu mér nokkra banana, eða ég
segi Tarzan, að það hafir verið þú, sem
settir grænsápu á greinina.
— Góðan daginn, ég er frá skattstofunni.
Gestur á litlu hóteli á Mailorca kvart-
aöi morgun einn við gestgjafann yfir
þvi að hann heföi verið að berjast við
rottur i herberginu alla nóttina.
— Nú og hvað með það? sagði gest-
gjafinn. — Þér getið ekki búizt við
nautaati fyrir það litla sem þér borgiö
hér.
Tveir snáðar sátu og rökræddu um
hvor þeirra væri greindari. — Að
minnsta kosti ekki þú, sagði Óli. — Þú
ert svo vitlaus, aö þú ratar ekki cinu
sinni I siinaklefa.
— Hvað þá mcð þig? svaraði Pési. —
Þú ert svo vitlaus, aö þú myndir fara
inn og leita að mér.
o
o
giftist einum þeirra.
— Ég sagði sjóðandi ollu, asninn þinn.
Stinu? Þú crt svei mér farinn að
spjara þig!
Jónas var að tjarga þakið og allt gckk
vel, þangað til stiginn fór að renna til.
Jónas reyndi að laga það, en allt kom
fyrir ekki og endirinn varð sá að Jónas
lenti I ribsrunnunum með tjörufötuna á
hvolfi á höfðinu. Konan kom hlaupandi
út: — Jónas, meiddirðu þig?
— Nei, svaraði Jónas, — en það hlýt-
ur að vera liðið yifir mig, því ég sé aiít
svart.
o
38