Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 33

Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 33
0 Gunhild nesting: ^ ^ K O tÍ U T I n H ® \É^s B 0*. s í í .0*. n Plankinn sporðreistist skyndilega, féll i ána nieð skvampi og barst með straumnum. ~~ Stökkvið! hrópaði Bastian, og svo stukku t^au öll ofan af veröndinni og niður á plankann, Setti þegar var kominn á góða ferð. Áður en þau attuðu sig, voru þau komin góðan spöl niður ^ftir ánni og sáu ekki annað en efsta hluta rauðu súlnanna á temusterinu og þakið með ^ekunum. Bastian, Bastian, sagði Sherasade. — ^aýa, að við drukknum ekki! Eða verðum sjó- v^ik! Mér finnst við fara allt of hratt. Hún rig- aélt sér i plankann og hvert einasta hár á 'eldinum hennar stóð beint út i loftið. Baltasar 5at sallarólegur og þvoði sér, þvi hann hafði 2kki haft tima til þess, þegar hann vaknaði. rtann var ekki vanur að þurfa að flýta sér þessi ósköp. — Hvar heldurðu, að við lendum, sonur sæll? sPurði hann. — Ég veit það ekki, svaraði Bastian. — Ég gerði bara eins og Visdómstigurinn sagði mér, Pvi þegar maður sjálfur veit ekki neitt, verður ttiaður að fara að ráðum hinna eldri og skynsamari. t»að er alveg rétt, sagði Baltasar og lagaði á Ser veiði hárin og feldinn, þvi hann var ákaf- ,ega finn með sig, enda hafði hann fengið fyrstu Vet*ðlaun tólf sinnum. t*au voru nú komin út úr garðinum fyrir *°agu og framhjá inörgum húsagörðum og ‘tttu nú samhliða járnbrautinni. Bastian sagði ttú pabba sinum og Sheherasade hvað Chih-hu kafði sagt honum um kisumömmu, húsið og Sarðinn og þau hlustuðu af athygli. En þá hvarf a‘tt allt i einu niður i risastórt rör og koldimmt Va»'ð umhverfis þau. Samtimis jókst straumur- 'tttt og þau þutu áfram og froðan skvettist yfir Pau. Sheherasade kveinaði. — Bastian! Hvar ertu!? — Ég er hérna við hliðina á þér, sagði Bastian róandi, þó hann væri stifur af hræðslu. — Hvernig liður þér, pabbi? Þakka... þakka þér fyrir, sæmilega. Nema það blotnar á mér feldurinn. Baltasar vildi ekki láta vita, að hann væri lika hræddur. Bráðlega minnkaði straumurinn aftur og þau flutu mjög hægt. Enn var koldimmt allt i kring og þau sáu ekkert. Loks fóru þau svo hægt, að þau vissu eiginlega ekki, hvort þau hreyfðust nokkuð. Þá varð Bastian alvarlega hræddur. Ef það er enginn straumur, hugsaði hann. Ef þetta er nú neðanjarðarstöðuvatn. Þá kom- umst við aldrei lifandi út, en verðum bara hér á reki, þangað til við drukknum eða deyjum úr hungri. Það var hræðilega kalt og rakt umhverfis þau og alls staðar heyrðust undarleg hljóð i vatni sem lak niður eða sullaði i. — Halló, sagði Bastian og strax heyrðist bergmál úr öllum áttum: HALLÓ ! HALLÓ! Halló, halló! sagði bergmálið. Hljóðið læddist um allt, hvarf út i buskann og kom aftur. Stundum var eins og einhver væri alveg hjá þeim, sem ble's á þau eða hvislaði. En þau sáu ekkert. Það var eins og margar klukkustundir væru liðnar. Loks sýndist Bastian hann sjá ljósdepil langt i burtu, ekki stærri en nálargat. Hann var svo litill, að Bastian var ekki alveg viss um að hann væri þarna og þess vegna sagði hann ekkert. En bráðlega stækkaði depillinn og þá varð Bastian viss. Jafnframt jókst straumurinn aftur og nú fóru þau hraðar. Baltasar og Shehci a- sade höfðu nú komið auga á ljósdepilinn, sem var orðinn að stórum, kringlóttum bletti. Brátt varð hann svo stór, að hann lýsti þeim og þau sáu, að þarna var dagsbirtan við enda rörsins, 33

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.