Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 21
Refsi fanginn eru eftir, eru notuð sem opin hjálparspil. Asarnir eru grunnspil i þessum kapli og eru settir hægra megin við kapalinn, t^gar þeir koma fram. Ofan á þá er raðað uPp á við f sama lit. Kapallinn er genginn UPP, þegar öll 52 spilin eru komin I rétta föb á grunnbunkana fjóra. Á lausu spilin, þ.e.a.s. neðstu röðina, Uiá raða upp eða niður á við, en aðeins I sama lit. Hjálparspilin fjögur má setja beint á grunnbunka eða ofan á neðstu röö- ina. Þegar búið er að fjarlægja hjálpar- spil, má taka laust spil úr neðstu rööinni °g setja I staðinn, þannig að næsta fyrir °fan losni. Ef hægt er að losna við öll spil- 'n I lóðréttri röð, m á set ja laust spil I bilið. Aðeins má færa eitt og eitt spil, en ef kom- in er samstæða og bil er laust, má taka neðsta spilið og siðan spilin hvert af öðru °g raöa þannig hina leiðina. Þegar ekki er hægt að flytja meira til, erU spilin tekin saman, þannig: Fyrst ieggur maður hjálparspilin fjögur undir ióðréttu röðina til vinstri og færir siðan allar lóðréttu raðirnar saman I átta öunka. Bunkinn yzt til hægri er lagður of- án á þann næsta og svo framvegis, en g®ta verður þess, að spilin haldi röðinni. Sfðan er kapallin lagður upp á sama hátt og áöur, án þess aö stokka, en munið aö f jögur síðustu spilin eiga alltaf að vera hjálparspil og þess vegna er ekki vist að alltaf fáist heilar sex raðir með átta spil- um I hverri, ef búið er að taka úr spil I grunnbunkana. Leggja má kapalinn út I þriðja sinn, en hafi maöur ekki heppnina nieð sér þá, er hann ekki genginn upp. Herkænskan, sem minnzt var á I upp- hafi er i þvl fólgin, að velta vandlega fyrir sér allan timann, hvaða spil er bezt að færa hvert, hvaða spil borgar sig bezt að losa eða gera að hjálparspilum, hvort raða skal upp eða niður og þ.h. Þetta er sannarlega nóg starf fyrir einn hershöfð- 'ngja. •i* ❖ •i* *Í*9 FANGI, sem dæmdur var i lifstiðarfang- elsi, er sagður hafa fengið loforð um náð- un, ef hann gæti fengið þennan einfalda kapal til að ganga upp. Hann mátti aðeins leggja hann einu sinni á dag og fanga- vörður gætti þess vandlega að ekki væri haft rangt við. Það liðu ellefu ár, þar til fanginn varð frjáls meö þessu móti. Notuð eru ein spil og sjö spil lögð I röð á borðið, upp i loft. Undir þá röð eru lögð sex i röð, einnig upp i loft. Ef af þessum 13 spilum eru tvö af sama gildi, má setja annað ofan á hitt. Siðan er bunkanum flett, þremur spilum i einu og aöeins má nota það efsta. Athugað er hvort nokkurt spilanna á borðinu er af sama gildi og þetta efsta spil og sé svo, má leggja þau til hliðar i bunkann. Aðeins má fletta bunk- anum einu sinni og kapallinn er genginn upp, þegar öll spilin á boröinu hafa verið tekin burt. — Kennarinn niinn er svo óákveðinn, fyrstscgir liann að 2 + 4 séu 6, en svo að ' 3+3 séu (>. HI^CIÐ .... en hann er alveg hættur að reykja.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.