Heimilistíminn - 20.02.1975, Síða 30

Heimilistíminn - 20.02.1975, Síða 30
ar þeir, sem voru aö alast upp á eftir- striösárunum, var fyrsta kynslóö ung- linga, sem leitaöi að andstæöu viö for- eldrayfirráö, siðvenjur, og margra ára fasta hætti viö framkvæmdir hlutanna. Þeir voru þeir fyrstu sem vöknuðu upp af eins konar dvala og leituöu aö stööu sinni i samfélaginu, aðeinhverju til að trúa á, aö grundvelli framtföar, sem máli skipti. Var James Dean ekki einmitt spegil- mynd þessarar afstööu, þessarar möt- mælaspiru unga fólksins? Voru ekki hlut- verkin hans, fötin hans, útlit hans, einka- lifiö, allur hann, eitthvað sem þau vildu vera sjálf? Var hann ekki neistinn, sem kveikti von um framtiö fyrir unglinga, framtiö sem bæri eitthvað i skauti sér, og væri þess viröi aö trúa á? Liza Kazan sagöi þetta á einfaldari hátt, þegar hún sagði í viðtali um fyrir- bæriö James Dean, áriö 1961: — Hann heföi aldrei orðiö stjarna á öörum timum og alls ekki nú. Arið 1954 vildi fólkið dýrka ringlaöan ungling, svo einfalt er það. Nú mundi enginn tilbiðja hann á þennan hátt. Þetta eru hörö orö og margir mótmæltu þeim. En vist er að varla finnst sá maður, sem náö hefur slikri frægö i lifanda lifi meöal unga fólksins. James Dean iézt á réttu andartaki, áður en vinsældirnar minnkuðu, áöur en önnur andlit og önnur nöfn höföu tækifæri til aö hafa áhrif á að- dáendurna....... Þetta er Porche-billinn, sem James lézt i. OKKUR langar aö komast i bréfasam- band við krakka á aldrinum 15 tii 17 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Rut Indriðadóttir, Langanesvegi la, Þórshöfn. Berglind Kristinsdóttir, Austurvegi 1, Þórshöfn. — A banasænginni játaöi ég allan glæpaferilinn, en svo batnaöi mér bara. OI^j----- — Geturöu ekki keypt þynnri slæður? Þaö lieyrir enginn þegar ég segi ,,upp meö liendur”. 30

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.