Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 3
Kæri Alvitur! Mig langar til aö eignast pennavini úti I iöndum. Getur þú gefiö mér utanáskrift pennavinaklúbbs i Eng- landi eöa Bandarlkjunum? Hver er happatala hjá þeim, sem fæddir eru 15. september og 25. mai? Hvaöa merki á viö meyjuna? Þakka fyrir gott blaö. LGF. Svar: Hér er ég meö utanáskrift blaös iEnglandi, sem sér um aö útvega ung- lingum pennavini um allan heim: Look and Learn/Fleetway House /Farrington Street/London EC4A 4AD. Þetta skiptist i linur viö/ - merkiö. Happatala 24. mai mun vera 8 og 15. september 4. Sé viðkoinandi meyja kvenmaöur, á hún aö velja sér karlmann úr nautinu, en sé það karl- maöur, á hann aö velja sér konu úr tvi- burunum Alvitur. Kæri Alvitur! Ég hef fylgzt meö þér um nokkurn tima og ákvað ioks að skrifa þér og fá nokkur góð svör og ráö. 1. Iivernig gctur maöur losnaö viö flösu? 2. Hvaöa próf þarf maður að hafa tii að gera orðið hjúkrunarkona og flug- freyja? 3. Er t'.i óhappatala aiira? 4. Hvaö eru margir konungar og drottningar viö vöid i löndum sinuin núna? 5. Hvað lcstu úr skriftinni og livað heldurðu að ég sé gömul? Vona að þetta lendi ekki i ruslakörfunni, ef hún er einhver. Ein fáfróð. Svar: 1. Kunningjakona Alvitur, sem hafði feitt hár og flösu, losnaði við hana með þvi að þvo sér um hárið i nokkurn tima á hverjum degi og stundum oftar upp úr sjampó fyrir þurrt hár. Hún ségir að hárþurrka æsi flösuna um allan helming, svo hárið verði að fá að þorna sjálft. 2. Að þvi ég^ bezt veit, þarf i hvorugu tilfellinu stúd- entspróf, en ýmis önnur skilyrði þarf að uppfylla. 3. Nei, alls ekki. Fjöldi fólks heldur þvi fram, að 13 sé einmitt happatalan sin. 4. I heiminum eru nú 11 konungsriki, Noregur, Danmörk, Sviþjóð, Bretland, Belgia, Holland, Jórdania, Thailand, Marokko, Saudi-Arabía og Sikkim. Spánn bætist væntanlega við i náinni framtið. Japan og iran eru keisaradæmi og Monaco, Lichtenstein og Luxembourg fursta- dæmi, en erfingjar krúnunnar i fimm þeim siðasttöldu kallast samt prinsar. 5. Þú skrifar mjög rétt, skriftin er formföst, en ég held að þú sér ofurlitið feimin við að hafa þig i frammi. Senni- lega ertu um tvitugt. Jú, ruslakarfan er til og hún gleypir fúslega öll bréf, sem ekki eru með fullu nafni og heim- ilisfangi. Meðal efnis í þessu blaði: NýttlífíOman............................Bls. 4 Húfa meötrefli............................ — 6 Marúska, barnasaga........................ — 8 Spé-speki.............................. —10 Pop-lOCC................................ —11 Góður félagi, smásaga................... —13 Einkastjörnuspáin....................:.. —16 Merkar uppf inningar, naglinn.......... —18 Samtíningur úr póstinum.................. —19 Leggið þið kapal?...................... —20 Hvað nú, kæri karlmaður? .............. —22 Hvaðveiztu?............................. —24 Svínakótelettur........................ —25 Ljóð.................................... —27 James Dean............................. —28 Eruþæreins? .......................... —31 Börninteikna........................... —31 Hún getur það, en James Bond ekki....... —32 Kötturinn Bastian, frh.saga barnanna... —33 Endurfundir, frh.saga................... —35 Ennfremur skrýtlur, krossgáta, pennavinir, hús- ráð, Alvitur svarar, o.fl. Margir munu kannast við forsíðumyndina, sem er úr Alhambrahöllinni á Spáni. 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.