Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 25
Tíu tilbrigði við svínakótelettu Svínakótelettur eru ekki með algengasta tnat ó borðum okkar, en þær eru Ijúf- fengar og matarmiklar. Hér eru tíu útgófur af svínakótelettu, ef ykkur langar að breyta til einhvern daginn Italiano- kóteletta ®yrjið á þvi að búa til grænmetissalat. ^keriö selleri, púrru, lauk og gjarnan Papriku i strimla og látið það malla i jörllki á pönnu, þangað til það er lint. Heilið hálfri dós af tómötum yfir og bætið aokkrum matskeiðum af tómatsósu i, asamt svolitlu af sykri, salti, pipar og 'tölsku kryddi, til dæmis basilikum eða °regano. Látið þetta allt malla við hægan "lta i 10 minútur. . Steikið kóteletturnar og setjið jafning- ltln ofan á þær á pönnunni. Látið allt J03"3 nokkrar minútur áður en það er borið fram. Kóteletta sem piparsteik Steikið kóteletturnar á venjulegan hátt og 'e6gið þær yfir á fat, meðan þið gerið sós- una. t hana er notaður niðursoðinn og grænn pipar, en þar sem ekki er vist að hann sé alls staðar fáanlegur, notum við i staðinn græna papriku og svartan pipar. Á pönnuna setjum við: 1 msk saxaða papriku, 1/2 tesk svartan pipar, 1—2 tesk sojasósu, 1 tsk steytt dragon, 1/2 dl. kjöt- soð (af teningi) og þeytið loks saman við 1 1/2 dl af hálfþeyttum rjóma. Látið allt sjóða saman i nokkrar minútur. Leggið kóteletturnar á pönnuna og ausið sósunni yfir þær. Gott er að hafa smjörsteikta sveppi með. Hawaii- kóteletta Kryddið kóteletturnar með rosmarin og salti, steikið þær vel brúnar og smyrjið þunnu lagi af Chili- eða Barbecuesósu á þær. Leggið þær á heitt fat. Snöggsteikið ananassneiðar á pönnunni og leggið eina á hverja kótelettu ásamt nokkrum olifu- sneiðum. Kínakóteletta Bræðið smjörliki á pönnu og látið svolitið karry malla i þvi, áður en kóteletturnar eru steiktar. Látið nokkra dropa af soja- sósu á og stráið salthnetum yfir. Hitið upp dós af grænum baunum i kjötsoði og chili- sósu og stráið lauk- eða sellerisalti yfir. Einnig má hafa maiskorn með baunun- um. Kóteletta a la Oscar Kryddið kóteletturnar og steikið þær. Hafiðeftirfarandi tilbúið til að leggja ofan á þær: Heita, græna aspargustoppa, ber- naisesósu úr pakka eða dós, nokkrar rækjur. Kóteletta fró Moskvu Grillið eða steikið kóteletturnar og krydd- ið þær. Á hverja kótelettu er lagt svolitið smjör, hrært saman með steinselju og hvitlauk og svolitið af svörtum kaviar. Kreistið sitrónubát yfir kaviarinn. Berið fram með steiktum kartöflum. Ostakóteletta Steikið og kryddið kóteletturnar. Smyrjið þunnu lagi af sinnepi á hverja og klippið yfir þær svolitinn graslauk. Leggið nokkr- ar tómatsneiðar á og stráið með basilik- um eða oregano. Ofan á það er lögð skinkusneið og loks rifinn ostur. Setjiö kóteletturnar i heitan ofn i 5 minútur. ÐD 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.