Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 35

Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 35
MARY RICHMONT: Aðeins einn kostur , Ertu.......ertu ekkja? spurði Blanche. — Eða niauztu þessa landareign í arf eftir föður þinn? Ég ve't- að þú hlýtur að vera afskaplega auðug, annars y®ri ekki svona fínt hérna. Til dæmis þetta her- °er9i...hún leit í kringum sig í stofunni, þar sem Þ&r sátu — það hlýtur að haf a kostað stórf é. . Nei, ég hef aldrei verið gift, svaraði Ferskju- ulóm hægt.— Faðir minn var þess heldur ekki um- Korninn að láta nokkuð eftir sig. Allt þetta og pen- ln9arnir, sem eru öruggir í Englandi og Bandaríkj- unum, eru ávextir af vinnu minni. Þú spyrð ekki, hvaðég hafi starfað? bætti hún við, þegar Blanche Sa9ði ekkert. Mér....datt í hug, að þú vildir kannski ekki Sa9ja frá því.... ég vil ekki hnýsast í einkamál Þ'n... en þú heillar mig... , Geri ég það? Það er gott að vita, að ég hef enn Pann hæf ileika. Hvað heldurðu að ég haf i gert, áður en hér varð alþýðulýðveldi? Kannski þú hafir verið ....... kvikmynda- stlarna, gat Blanche upp á. , ~~ Nei, ekkert svo rómantískt. Ég hef aldrei Kpmið á svið, en samt sem áður hef ég verið að leika allt nnitt líf. , En....... njósnari þá, ef til vill starfandi fyrir Plóðernissinna? ^erskjublóm brosti lítið eitt. — Eftir ástandið varð eins og það er, hef ég útvegað vinum mínum V|ssar upplýsingar og hjálpað þeim, sem hafa P^rfnazt þess, eins og þú, en ég hef aldrei starfað ^pni njósnari. Nei, vina mín, auðæfum mínum hef rðsafnaðá allt annan hátt—á elzta hátt í heimi. ^kilurðu hvað ég á við? ^g... held það, svaraði Blanche og eldroðn- aoi. Þaðer erf ittfyrir evrópska konu að skilja það. orskjublóm lagði silkiefnið í kjöltu sína og ondurnar of an á. — Líf okkar er svo ótrúlega ólíkt. 5,n óg skal segja þér sögu mína. Það er ........ , tnyglisverð saga —þér getur meira að segja þótt T*1 skemmtileg. Foreldrar mínir voru fátæk og la.mjög stóra fjölskyldu. Við bjuggum norður í só?d'nu á mlög lítilli landareign og unnum öll frá , '^upprás til sólarlags til að geta lif að á því, sem "a.iðgaf. Daginn, sem ég fæddist, var móðir mín , 0 vinna úti á akri. Hún hætti aðeins skamma stund, ra sér bak við runna til að fæða mig og var komin Ur til vinnunnar með mig bundna á bakið eftir ^rtak. Stórkostleg kona, móðir mín. . 6g vissi ekki að slikt væri til, skaut Blanche tnn i, ’ hér er me^al fótækra Kínverja. Konur ern aldar upp til þolinmæði og til að fæða börn. Þegar ég var sjö ára, varð hungursneyð í héraðinu. Foreldrar mínir vissu ekki, hvernig þau ættu að út- vega mat. Margar f jölskyldur fóru suður á bóginn til Shanghai og nokkrar reyndu að komast til Hong Kong. En viðgátum ekki farið, við vorum svo mörg og móðir mín haf ði nýlega alið tvíbura. Þrennt lézt í f jölskyldunni og var grafið fyrir utan skúrinn sem við bjuggum í og við vissum, að ekkert okkar gat lifað miklu lengur, ef við gætum ekki fengið pen- inga fyrir mat. Það var þá, sem nokkrir menn komu norður eftir í leit að litlum stúlkum, sem alast . skyldu upp fyrir tehúsin í Peking, Hankow og Shanghai. Þeir voru ákaflega sérvitrir, því stúlk- urnar, sem þeir völdu, urðu að hafa sérstaka eigin- leika. Þessi hús, sem sendu mennina, voru fyrsta f lokks og venjulegar bændadætur vöktu ekki áhuga þeirra. En það gerði ég hins vegar. Ég hafði alltaf verið öðruvísi en hin og móðir mín tók mig alltaf fram yfir systkini mín og reyndi að hlífa mér við erfiðustu vinnunni. Hún kenndi mér líka það litla sem ég hafði lært að gera f yrir útlit mitt. Ég skildi það ekki þá, en hef skilið það síðan, að maðurinn sem ég þekkti sem föður minn, var það ekki. Átta mánuðum áður en ég fæddist, hafði her- deild farið um héraðið. Yf irmaðurinn var ungur og myndarlegur. Móðir mín var vön að fara til búð- anna til að þvo af honum. Hún var aðlaðandi í útliti og maðurinn var að sjálfsögðu leiður á félagsskap karlmanna eingöngu. — Veslings móðir þín, sagði Blanche. — En hvers vegna? Þetta var eðlilegt. Slíkir hlut- ir eru alltaf að gerast og ég á óþekktum föður að þakka þá eiginleika, sem ég hefði ekki erft sem dóttir venjulegs bónda. Móðir mín sá tækifæri til að bjarga líf i mínu og mér f rá þeirri ömurlegu tilveru sem ég hefði átt, alveg eins og hún í svo mörg ár. Hún seldi mönnunum mig og maðurinn, sem ég hafði þekkt sem föður minn, mótmælti ekki og f yrir peningana gátu þau haldið suður á bóginn og fengið mat handa hinum börnunum. — Skelfilegt, sagði Blanche hneyksluð. — Það var það ekki, en það lítur kannske þannig út í þínum augum. — En þú varðst ambátt við þetta, mótmælti Blanche. — Allar konur eru ambáttir að einhverju leyti.... heimila sinna, barna sinna, manna sinna og f lestar ef til vill þess versta, fátæktarinnar... ég fór til Peking, í tehús, sem talið var hafa finustu við- skiptavinina. Þar fékk ég menntun mína. Ó, já, bætti hún við, þegar Blanche setti upp skelfingar- svip. — Það var talið mjög virðingarvert starf í þá daga og þær stúlkur, sem nýttu tækifærin á réttan 35

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.