Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 17
Ekki alveg eins og venjulega Blómkál kjötsósu 1 blómkálshöfuð, 1 kfnversk sosjasósa, skinka, steinselja. Sjóðið blómkálið i 10 minútur, hitið súpuna og bragðbætið hana með soja- sósunni, salti og pipar. Skerið skinkuna i teninga og hitið þá i sósunni. Setjið blómkálið i fat og hellið sósunni yfir og meðfram og stráið steinselju yfir. Berið brauð með. með dós sveppasúpa, w Bakaðar kartöflur með sósu 4 stórar kartöflur, 1-2 tesk. salt, 2 nisk. olia, 2 tómatar, 1 bikar hreinyoughurt eða súr rjómi, 200 gr soðin skinka, 2 msk. tómatsósa, 1 sléttfuil tesk. paprikpduft, 1/4 tesk. hvitur pipar. Burstið kartöflurnar vel, þurrkið þær, skerið kross i hverja og stráið með salti. Penslið fjögur stykki af álpappir með oliu og leggiö kartöflurnar á. Pakkið þær vel inn i álpappirinn og setjið inn i 220 stiga heitan ofn i 45 minútur. Flysjið tómatana undir heitu vatni og skerið i bita. Skerið skinkuna i ræmur. Blandiðsaman skinku, tómötum, rjóma, tómatsósu, papriku og pipar og hrærið vel saman. Borðið kartöflurnar með gaffli upp úr hýðinu og hafiö sósuna með. Einnig er gott að hafa grænt salat. 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.