Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 37
. En ég hef á tilf inningunni, að eitthvað sé ekki e|ns og það á að vera, hélt Blanche f ram. f ^að eru bara taugarnar. Ég skal kenna þér leiri kinversk orð, svo þú getir komið honum á ó- Vart, þegar hann kemur aftur. Blancho féllst á það og von bráðar kom öryggis- Tll|inningin aftur. Um nóttina, þegar hún hafði legið andvaka og sér í rúminu í margar klukkustundir, vaknaði viðað einhver tók í handlegg henni. Hún opnaði augun og sá að Ferskjublóm laut yf ir hana og þern- an að baki hennar með dökka f lík á handleggnum. ~~ Blanche, þú verður að vakna. Það liggur á! Það ver ákaf i í röddinni, sem Blanche hafði aldrei heyrt auur. Hún settist þegar upp í rúminu. ~~ Hvað er að? spurði hún. ~~ Klæddu þig fljótt. Þú verður að fara héðan strax, og þaðer kalt úti... Meðan hún talaði, byrjaði nun að taka rúmfötin af rúminu og rétta Blanche totin. — Flýttu þér, flýttu þér. Blanche gerði eins og henni var sagt. Ferskju- b'°ni hafði komið með þykka skó handa henni í steðinn fyrir útsaumuðu ilskóna, sem hún hafði 9engið { undanfarna daga. Loks tók hún kápuna frá Þernunni og lagði hana yfir herðar Blanche. Sue w°ng mun gæta þín, sagði hún. — Gerðu eins og hún se9ir og þá verður allt í lagi. _____ En hvað hef ur komið f yrir? mótmælti Blanche. þú verður að segja mér það. . Tryggur vinur hefur hætt lífinu til að láta mig V|ta að hópur hermanna er á leiðinni til að rannsaka husið.... ~~ Eru þeir að.... leita að mér? spurði Blanche og nafölnaði. ~~ Það veit ég ekki, en það er Ijóst, að þú getur ekki verið hér, þegar þeir koma. Jafnvel þótt þú ^ert núna kona Petrovs og hafir skjöl, sem sanna Paö, er áhættan of mikil. Þess vegna sendi ég þig puct. Siðar, þegar hættan er liðin hjá, geturðu kom- le eftur. / ~~ En hvað með þig? spurði Blanche hrædd. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af mér. Ég er v°n að koma fram við karlmenn. Þessir hermenn 'Tunu ekki f inna neitt hér i húsinu, sem ástæða er til að handtaka mig fyrir. Farðu nú með Sue Wong. Aður en Blanche gat sagt nokkuð meira, kom Pl°nn hlaupandi inn i herbergið og var mikið niðri Vrir. Straumur kínverskra orða rann upp úr hon- íp °9 hann talaði svo hratt, að Ðlanche skildi ekki eitt einasta orð. ~~ Hann segir, að þeir séu þegar komnir inn á ðndareigmna, skýrði Ferskjublóm. — Ef þú ferð ^ki strax, verður það of seint og við verðum báðar andteknar. Farðu nú. Farðu! Ég skal reyna að burf f yrir Þeim' sv0 Þ<ð fáið tækifæri til að komast , Ósjálfrátt lagði Blanche handlegginn utan um Pessa smávöxnu, fallegu konu og þrýsti henni að pr- Vertu sæl, hvíslaði hún. — Þú hef ur verið svo 9oð við mig. Ég skal aldrei gleyma þér. 7e9ar Sue Wong ýtti henni bak við skerminn, sem ,K'Pti herberginu í tvennt, leit Blanche i síðasta sinn . erskjublóm, sem hafði verið henni svo góð. Hún toð graf kyrr og í augum hennar var ekkert að sjá. Blanche langaði til að segja eitthvað meira, en þernan ýtti henni áfram og hvíslaði. — Flýttu þér, flýttu þér. Dyr voru vel huldar bak við teppið á yeggnum og þernan kunni að opna þær og nokkrum mínútum síðar hlupu þær Blanche eftir mjóum gangi milli veggjanna. Hann hafði augsýnilega verið gerður til að auðvelda íbúum herbergisins að koma og fara án þess að nokkur sæi. — Hvert liggur þetta? spurði Blanche á afar lé- legri kínversku... — Að ánni. Að báthúsi. Ferskjublóm tefur her- mennina um stund og gefur okkur tækifæri til að sleppa. — í bát? — Já. — En hvert förum við þá? — Ekki spyrja, svaraði þernan. — Betra að vita það ekki. Þær komu að dyrum, þernan opnaði þær eins og hinar fyrri og Blanche fann kalt loft á andlitinu og gekk út. Framundan gat hún greint fljótið. — Bíddu, hvíslaði þernan lágt og læddist áfram, meðan Blanche beið í skugga dyranna. Hún hlust- aði, en heyrði ekkert. Hermennirnir hlutu að vera komnir inn í húsið. — Ó, guð, ég vona, að þeir geri Ferskjublómi ekk- ert, hugsaði hún og skalf við tilhugsunina um, hvað hermönnunum dytti í hug að gera við þessa fallegu, litlu konu. Hvers vegna var þernan svona lengi? Ætlaði hún ef til vill að svíkja hana, þrátt fyrir að Ferskjublóm hafði treyst henni? Hefði hún kjark til að kasta sér í fljótið ef hermennirnir kæmu til að taka hana? En þernan kom aftur. — Núna, hvíslaði hún og greip um handlegg Blanche. — Hlaupum! Þær hlupu niður bryggjuna, en þar urðu þær að nema staðar og læðast, því þungir skórnir glumdu í trjáviðnum. Lítill bátur hoppaði á öldunum og gam- all maður var að losa bátinn af bryggjustaur. — Farðu í bátinn, hvíslaði þernan. — En.... en við getum ekki flúið í honum, mót- mælti Blanche. — Þeir ná okkur... En hún hlýddi samt og steig niður í bátinn. Þernan kom á eftir henni. Hún ýtti Blanche alveg niður í botn hans og lagði gamla poka yfir hana. — Vertu aiveg kyrr, hvað sem þú heyrir. Við þurfum að fara framhjá húsinu, skilurðu? — Já, svaraði Blanche undan óhreinum pokunum. — Ég skal ekki gefa f rá mér minnsta hljóð. Báturinn rann útá f Ijótið. Þernan sat í keng undir svartri skikkju. Blanche bauð við lyktinni af pokun- um og var svo hrædd, að hún þorði varla að anda. Hún hlustaði og heyrði í hermönnunum, raddir þeirra voru háværar og Blanche gat sér þess til að báturinn væri rétt við húsið. Hún óskaði þess að gamli báturinn gæti farið hraðar, en ef vil vill var öruggast að hafa það svona. Þá heyrðist skyndilega mikið brak og síðan dauðaþögn, en svo heyrðust margar raddir í einu. Blanche heyrði að þernan hélt niðri í sér andanum og velti fyrir sér, hvaða hávaði þetta hefði verið. Það hafði verið líkast því sem mikið gler hefði Framhald 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.