Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 38
w^vimr Erlendis Við erum tvær norskar stUlkur sem langar til aö eignast islenzka penna- vini. Strákarog stelpur, skrifiö okkur, en helzt á ensku, dönsku eöa norsku. Ragnhild er 14 ára og Berit 13 ára. Utanáskriftin er: Berit (eöa Ragnhild) Nordtug, Kippe, • 7700 Steinkjer, Norge. Halló, halló! Eru ekki einhverjir strákar á tslandi, sem vilja skrifast á viö norska stelpu? Ég er 15 ára, hef sitt, ljóst hár og blá augu. Ahugamál min eru: Pop, dans, bréfaskriftir og þú. bú þarft að vera 15 til 17 ára strákur og sendu mér mynd, ef þú átt hana. Astrid Bardsnes, Samundpl. 9, 6000 Alesund, Norge. Innanlands Ég óska eftir að skrifast á viö stelpu á aldrinum 12 til 13 ára. Stcinar Agústsson, lloltagötu I, Reyðarfirði. Óska eftir bréfaskiptum við krakka á öllum aldri. Er sjálf 19 ára. Æskilegt, að mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öll- um bréfum. Sigurlaug J. Björnsdóttir, Byrgisskarði, I.ýtingsstaðahr. Skagafirði. Óska cftir pennavinum á aldrinum 11 til 14 ára, jafnt strákum sem stelpum. Oyöa Alfhciður Jósepsdóttir, Ytra-Nýpi, Vopnafiröi. óska cftir pennavinum á aldrinum 16 til 1S ára, hæði strákum og stclpum. Kristin Rannveig óskarsdóttir, Y tra-Nýpi. Vopnafirði. óska eftir pennavinum á aldrinum 13 til 15 ára, strákum og stelpum. Ahuga- mál min eru fótbolti, lestur spennandi giæpasagna og fleira. Helgi Þorsteinsson, Ytra-Nýpi, Vopnafirði. Mig langar að skrifast á við krakka á aldrinum 13 til 15 ára. Ég heiti: Sigrún Þorstcinsdóttir, Alfabyggö 24, Akureyri. Óska eftir bréfaskiptum við stráka og stelpur, eldri en 16 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Anna Guörún Júlíusdóttir, Móbergi, Rauðasandi, V-Barð. Mig langar að komast i bréfasamband við strák og stelpu á aldrinum lltil 13 ára. Guðbjörg Maria Jónsdóttir. Freyjugötu 38, Sauðárkróki. Míg langar að komast i bréfasamband viö stúlkur á aldrinum 14 til 16 ára. Jón Skúlason, Gemlufalli, Dýrafirði. Mig langar að komast i bréfasamband við telpur á aldrinum 10 til 11 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öllum bréfum. Agnes Finnsdóttir, Skeröingsstöðum, Reykhólasveit, A-Barð. Mig langar að skrifast á viö krakka á aldrinum 11 til 13 ára. Ég er sjálf 11 ára og biö um mynd meö fyrsta bréfi. Svara öllum bréfum og áhugamálin’ eru frimerkja- og sérviettusöfnun, bréfaskriftir, dýr og fleira. Margrét Hreiðarsdóttir, Kolbeinsgötu 2, Vopnafirði. Mig langar að komast i bréfasamband við stelpu á aldrinum 8 til 10 ára. Elin Einarsdóttir, Sólheimahjáleigu, Mýrdal, V-Skaft. Mig langar að komast i bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 1.3 til 15 ára. Svara öllum bréfum. Jóna Linda Hilmarsdóttir, Efri-Rauðsdal, Barðaströnd, V-Barö. Mig langar að komast i bréfasamband viö stráka og stelpur á aldrinum 12 til 14 ára. Steina Ósk Gisladóttir, Efri-Rauðsdal, Barðaströnd, V-Barð. Óska eftir bréfaskiptum við drengi og stúlkur á aldrinum 12 til 13 ára. Gaman væri að fá mynd meö fyrsta bréfi. Guðný Tómasdóttir, Tungu, Svinadal, Strandahreppi, Borgarfjarðarsýslu. Mig langar að skrifast á við krakka á aldrinum 14 til 15 ára. Ahugamál min eru: Tónlist, frímerkjasöfnun og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Sigriöur Hanna Sigurðardóttir, Faxatúni 26, Garðahreppi. Mig langar að komast i bréfasamband viö stelpur á aldrinum 9 til 11 ára. Kristin Harpa Þráinsdóttir, A-götu 5, Laugarbakka, Miðfirði, V-Hún. HI^GIÐ — Ilefur maöurinn þinn ekki eitt- hvcrt kjánalegt tómstundagaman? 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.