Heimilistíminn - 11.09.1975, Page 17

Heimilistíminn - 11.09.1975, Page 17
Ekki alveg eins og venjulega Blómkál kjötsósu 1 blómkálshöfuð, 1 kfnversk sosjasósa, skinka, steinselja. Sjóðið blómkálið i 10 minútur, hitið súpuna og bragðbætið hana með soja- sósunni, salti og pipar. Skerið skinkuna i teninga og hitið þá i sósunni. Setjið blómkálið i fat og hellið sósunni yfir og meðfram og stráið steinselju yfir. Berið brauð með. með dós sveppasúpa, w Bakaðar kartöflur með sósu 4 stórar kartöflur, 1-2 tesk. salt, 2 nisk. olia, 2 tómatar, 1 bikar hreinyoughurt eða súr rjómi, 200 gr soðin skinka, 2 msk. tómatsósa, 1 sléttfuil tesk. paprikpduft, 1/4 tesk. hvitur pipar. Burstið kartöflurnar vel, þurrkið þær, skerið kross i hverja og stráið með salti. Penslið fjögur stykki af álpappir með oliu og leggiö kartöflurnar á. Pakkið þær vel inn i álpappirinn og setjið inn i 220 stiga heitan ofn i 45 minútur. Flysjið tómatana undir heitu vatni og skerið i bita. Skerið skinkuna i ræmur. Blandiðsaman skinku, tómötum, rjóma, tómatsósu, papriku og pipar og hrærið vel saman. Borðið kartöflurnar með gaffli upp úr hýðinu og hafiö sósuna með. Einnig er gott að hafa grænt salat. 17

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.