Heimilistíminn - 02.10.1975, Page 10

Heimilistíminn - 02.10.1975, Page 10
Nína Gautadóttir skrifar fró París — 2 Beina línan" er mjúk | 1. Skokkur, Takið eftir axla- sniðinu, aðeins út á axlirnar og mýkir heildariinuna (þessi axlasnið eru mjög áberandi i ár). ÞAÐ athyglisverðasta við beinu linuna er að hún er mitt á milli þess að vera túpa og rykkta linan. Áberandi og yfirgnæfandi eru þessar samsettu flikur, feliingar, rykkingar og allt sem gerir fötin þægileg. Virðist upplögð fyrir islenzkt loftslag og nú er bara að taka fram gömlu fötin og reyna alls konar samsetningar, ermaúrtökur, stórar, við mittj jakkar viðir og stuttir, veiðimannastill. 2. „Veiðimannajakki”. Takið eftir hve stuttur hann er, en heldur samt heildarsvipnum. 3. Stuttur skokkur við viðar, beinar buxur. Takið eftir upp- ábrotunum á ermunum á peysunni og buxnastrengnum. 4. Kápa. Takið eftir hve sniðið hefur þrengzt frá i fyrra, þrátt fyrir fellingarnar nú. 5. Stutt peysa við beint pils. Takið eftir sniðinu á pilsinu um mjaðmirnar. 6. Svuntukjóll. Takið eftir hve mittið er ofarlega. 10

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.