Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 27
9- september. Þii hefur fastan persónuleika og fastar skoftanir, sem þú vilt endilega koma á ramfæri, í hvaða aðstöðu sem þú ert. Andstaða, sem þú mætir, yijðist aöeins auka áhuga þinn á rökræðum. Innst inni enu dálltill áróðursmaður, og prédikar oft um siðsemi og ættir að reyna að beita þér yrir endurbótum i mæltu og rituðu máli. annig færðu lika á tilfinninguna, að þú ahr meira vald. Senmma á ævinni muntu komast að raun um, að betra er að þiggja ekki ráð annarra, ef þau stangast á við sann- ®ringu þina. Þú hlustar heldur litið á skoðanjr annarr3j þar sem þn hefur þinar e'gin á reiðum höndum. Með aldrinum kemstu e.t.v. að raun um, að kannski er ^urlegra að hlusta svolitið meira á aðFa ■ka. en þetta þýðir ekki að þu þurfir að reyta grundvallarskoðunum þinum, neldur aðeins að þú getir séð málin frá háðum hliðum, áður en þú tekur akvörðun. Að likindum kemstu lengst á SVlði listarinnar og liður ekki vel, nema Pd starfir að einhverri listgrein. Ef aostæður neyða þig út i verzlun og Vlðskipti, finnurðu hamingjuna samt i lstlnni, og þá sem tómstundaáhugamál °S það sem veitir þér hamingju i lifina. 10, september Stjömurnar hafa Uthlutað þér festu og drlfandi persónuleika. Skarpskyggni þin veitist beint að vandamálunum og oft leysirðu þau á óvenjulegan hátt. Þú mætir andstöðu i lífinu en þú hefur hæfileika til að yfirvinna hana þannig, að þegar þú hefur náð takmarki þinu, er hún ekki lengur fyrir hendi. Dugnaður skiptir miklu máli I ákvörðunum þinum og þú ert oft fljótari aö ákveða hlutina en þú reiknar sjálfur meö. Þótt þær séu yfirleitt heillavæn- legar, vekja sumar þeirra óánægju, sem geturleitt tilverulegra erfiöleika, sem þú þarft siðan áö ráða fram Ur. Þegar þannig fer, skaltu nota alla þina þolinmæði og Umburðarlyndí gagnvart öörum. En notaðu diplömatahæfileika þina eins og þU getur, þá geturöu talað aðra yfir á þitt band, svo þeir sjái málin frá þinum sjónarhóli. Hvað peninga varöar, hafa örlögin sitt hvað I pokahominu, sem kemur þér þægi- lega á óvart, Það er pins og þU dragir að þér peninga og vist er, aö þig mun aldrei skorta þá. Ekki bara aö þú erfir álitlega upphæö fyrir fertugt, en þU getur lika látið peninga aukast og margfaldast. Þú.hefur einstakan hæfileika til að ávaxta fjár- muni, 11. september ÞU ert heilbrigöur og f j ölhæfur persónu- leiki, skynsamur og fær um að leysa vandamál á mörgum sviðum. Ef til vill veitist þér auðveldara aö leysa annarra vanda en þinn eigin. Þér hættir til fljót færni og tilfinningalegs uppnáms. Þótt þU viljir siöur viðurkenna það, þarftu að hugsa þig um tvisvar i mörgum málum, þar sfem þér hættir við að taka of skjótar ákvarðanir. ÞU er aðlaðandi i augum hins kynsins og ert afar tilfinningamikill i ástamálum. ÞU verður oft ástfanginn, áður en þú giftir þig, en svo getur lika farið að hamingjan veröi þér hliðholl og þú upplifir ást við fyrstu sýn. I þvi efni máttu treysta hug- boði þinu og eignast þar með ævilanga hjónabandshamingju. Stjömurnar hafa veitt þér rithöfundar- hæfileika og ræðumannshæfileika. Þjálfaöu þig I meðhöndlun hins ritaðar orös og þá geturðu oft haft áhrif á aðra með aöstoð penna þins. Þar sem þú ert vel hæfur til að dæma mannlegan persónu- leika, geturðu sem bezt skrifað átaka- miklar sögur, annað hvort fyrir leiksvið, kvikmyndun eða skáldsögur og smá- sögur. K

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.