Heimilistíminn - 10.06.1976, Page 15

Heimilistíminn - 10.06.1976, Page 15
Cecily Moore ,,sá” hvaö gerast mundi á N-lrlandi, Iöngu áöur en þar dró til tiöinda. þaö gegnir ööru máli meö náttúruhamfar- ir, bruna, styrjaldir og þ.h. Er hægt aö grípa fram I fyrir forlögunum á þeim sviöum ? Hún heyröi kvalaóp fólksins og slrenuvæl- iö og var miöur sin vikum saman. Allt þetta átti eftir aö gerast, en Cecily Moore gat ekki nefnt staö né stund. Þá er ekkert hægt aö gera... Oft er vettvangurinn hins vegar tekinn skýrt fram, en aftur á móti ekkert um, hvort þetta gerist I dag, á morgun eöa eft- Árásin á Verwoerd Margt fólk, liklega flest, vill skýra skyggni sem eins konar móöursýki. En hann var ekkimóöursjúkur, Bretinn, sem kom dag nokkurn inn á krána sina og baö um bjórglas og dagblaöiö. Hann ætlaöi aö lesa um slysiö hörmulega i S-Englandi, þarsem 17mannshöföufarizt. En enginn i kránni haföi heyrt um þetta og blaöa- mennirnir ekki heldur. 1 blaöinu var ekki orö um járnbrautarslys. Maöurinn var greinilega ringlaöur, drakk bjórinn og fór út. Þremur dögum siöar kom féttin um slysiö. Sautján manns höföu farizt. Noröur-irska konan Cecily Moore er þekkt um allt Irland vegna skyggnihæfi- leika sinna. Hún býr nú i Kolding i Dan- mörku ásamt Robert manni sinum og hiln getur sagt frá þvi, aö nótt eina sá hún skyndilega fyrir sér fána N-lrlands, blóö- ugan og rifinn. Jafnframt sá hún fallhlifa- hermenn lenda i miöborg Belfast. Nokkrum dögum siöar, löngu áöur en ó- eiröirnar hófust af alvöru, gekk hún um götur Belfast og átti leiö framhjá Grand Hóteli, sem var þá allt i einu girt gadda- vir, vegatálmunum og vopnuöum vörö- um. Sjónin var svo raunveruleg, aö hún tók á sig stóran krók. Nokkrum mánuöum siöar sá hún — einnig aö næturlagi — harmleikinn viö umferöamiöstööina i Belfast, sem i blöö- unum var kallaö „föstudagurinn blóöugi” Jolin F. Kennedy skömmu áftur en skotin gullu. Margir voru búnir aft ,,sjá” þennan at- burft fyrir. 15

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.