Heimilistíminn - 10.06.1976, Síða 19

Heimilistíminn - 10.06.1976, Síða 19
Karrý-sinnepsegg Karry-sinnepsegg (nægir handa tveimur) Sósa úr: 1 1/2 msk smjör, 1 msk hveiti, 1/4 tsk. karrý 3-4 dl rjómi, gult sinnep, vinedik og salt. 3 millisoðin egg, 8-10 flesksneiðar nokkrar litlar gulrætur (úr dós) Skeriö eggin i tvennt og leggið þau^ ásámt harðsteiktu fleskinu og gulrótunum ofan á heita sósuna. Klippið grasfauk yfir. Egg sérvitra Egg sérvitra-Péturs 4 flesksneiöar, 1 laukur 1-2 tómatar, smjör, söxuð steinselja, ristað brauð, 1 stórt egg. Péturs Brauðið er ristað og þvi haldið heitu. Brúnið fleskið og i feitinni af þvi ásamt smjöri er laukur og tómatar brúnað. Loks er eggiö brotið á pönnuna og steikt, þar til hvitan er stifnuð. Borið fram i djúpum diski og steinselja klippt yfir. Vor-eggjakaka Vor-eggjakaka 2 egg, 4 msk rjómi, salt, pipar, 8 flesksneiðar, 2-3 lauksneiðar, 1-2 tómatar, rauður pipar graslaukur, 1-2 msk smjör. Egg, rjómi og krydd er þeytt saman. A meðan eru flesksneiðarnar brúnaðar, teknar af pönnunni og fitunni hellt af. Þá eru lauk- og tómatsneiðarnar brúnaðar andartak i smjöri ásamt ræmum af rauö- um pipar og lagt i fat hjá flesksneiöunum. Pannan á að vera vel heit og smjörið bráöið, þegar eggjahrærunni er hellt á. Þegar kakan er hálfstif, er fyllingunni hellt á og siðan er hún látin stifna alveg. Graslaukur klipptur yfir. Fleiri eggjaréttir eru á bls. 32 19

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.