Heimilistíminn - 06.10.1977, Síða 10

Heimilistíminn - 06.10.1977, Síða 10
 Þaö fór skyndilega aö hvessa eftir há- degiö, og Tove hugsaöi áhyggjufull til veöurfréttanna siödegis, þegar varaö haföi veriö viö stormi, sem væri aö skella á. Edwin haföi fariö i róöur. Hann var ó- forbetranlegur sportveiöimaöur, og meira aö segja einn þeirra, sem alltaf kom meö fisk meö sér heim. Tove var löngu oröin leiö á þessum fiski. Reyndar gaf Edwin fiskinn lit um allt, ensamt varalltaf allt of mikiö eftir, og þá var ætlazt til þess af henni, aö hún tæki hann og kæmi honum fyrir i frystinum. Og þaö sem meira var, henni þótti fiskur alls ekki góöur. Henni féll heldur alls ekki, aö þurfa aö vera ein heima svo aö segja hverja einustu helgi og biöa eftir Edwin, sem svo kæmi heim meö fullan bát af fiski, og ætlaöist til þess af henni, að hún verkaði hann og gengi frá honum. Þessi óskaplega veiöiárátta hans haföi meira að segja oröiö til þess aö hún fór aö velta því fyrir sér, hvort hún heföi yfirleitt nokkurn áhuga lengur á Edwin sjálfum. Hún hafði að minnsta kosti ekki áhuga á litla húsinu viö ströndina, sem hann.til þess einsað eiga auöveldara meö aö sinna fristundagamni sínu.... haföi keypt fyrir fjórum árum. Hún hataöi einmanaleik- ann, þegar hann var I vinnunni og ekki siöur, þegar hann var úti á sjó aö veiöa og kom svo heim aftur til hennar meö fiskinn og auk þess heil ósköp af heldur ótrúleg- um fiskisögum. Edwin átti litinn tólf feta bát meö utan- borÖ6mótor. Oftast gat hún horft á hann þar sem hann var úti á sjó, en stundum sigldi hann fyrir nesiö, og þá sá hún hann ekki lengur. Það hafði hann einmitt gert í dag. HUn leit til himins, þar sem skýin hrönnuöust saman og dökknuöu stööugt og rétt eins og sagt haföi veriö i veöur- fréttunum var einnig mikiö fariö aö hvessa. 10 Ef hann yröi nú kyrr þarna Uti á hafinu og kæmi ekki aftur? Hugsuninni sló niöur i huga hennar og hún gerði sér grein fyrir þvi aö þaö var vegna kólnandi sambúöar þeirra eftir aö þau fluttust i Strandhúsiö. Þau rifust ekki, og eftir þvi sem bezt varö séö rikti friöur milli þeirra, en þaö var ástand sem var fullt af hættum og ósögöum hugsunum. Þaö varö henni ljóst þetta augnablik. Hættulegar hugsanir. Þaö hvessti meir og meir og hún gekk niður að sjónum og horföi út yfir öldu- toppana og reyndi aö koma auga á gula bátinn. Hann sást hvergi. Tove gekk aftur upp aö húsinu i þungum þönkum. Er þaö i raun og veru satt, hugsaöi hún meö sjálfri sér dálitiö miöur sin, aö ég óski þess aö Edwin hverfi út úr lifi mlnu? Öska ég þess i raun og veru? Þar sem hún svo sat heima i stofunni, ogreyndi aö hlýja sér á kaffifékk hún allt i einu svar viö spurningunni. — Já, hún óskaöi þess. Hún vildi veröa frjáls. Hún var oröin viss um þetta, þarna sem hún sat og stormurinn færöist stööugt i aukana og öldurnar risu hærra og hærra. Hún óskaöi þess um leiö og hún leit út yfir freyðandi öldutoppana. Hún óskaöi þess á meðan hún horföi á lltinn fiskibát berjast viö aö ná landi. Hún óskaöi þess aö Edwin hyrfi.... á einn eða annan hátt.... og ef til vill hyrfi hann lika i dag. Þá væri hún frjáls. Þau áttu engin börn. Hún var algjörlega frjáls og gæti notaö timann til þess, sem hana sjálfa langaöi til. Hún gerði sér reyndar ekki fullkomlega grein fyrir þvi, hvaö þaö var sem hún haföi i huga. Þaö var aöeins frelsiö sem stóö fyrir hugskotssjónum hennar, lokkaöi hana til sin. Frelsib. Myrkrið var aö skella á, þegar hún sá tvo menn koma eftir strandveginum I átt til Strandhússins, og hún þekkti þá strax. Þaö var Lönn sóknarprestur og Marius Petersen. Þeir gengu hægt og voru álútir þar sem þeir böröust á móti storminum. Hjarta Tove tók aö slá örar þegar hún sá þá. Hún vissi til hvers þeir komu. Þeirfæröu henni fréttimarum aö Edw- in væri drukknaður. Osk hennarhaföi rætzt.... enda þótt hún heföi nú i raun og veru ekki beint hugsaö sér þetta svona.... eöa hvaö? Þeir böröu aö dyrum og Tove opnaöi fyrir þeim og horfði á þá, á meðan hún beið eftir þvi að þeir segöu henni, hvaö gerzt haföi. Það var séra Lönn sem haföi orö fyrir þeim. — Já, Tove, þaö sem viö ætlum aö segja þér er... — Edwin, sagöi hún rólega. Mennirnir kinkuöu báöirkolli, og prest- urinn sagöi, aö bátur hans heföi fundizt á hvolfi á ströndinni, en Edwin höfðu þeir ekki fundiö enn. Léttirinn, hugsaöi Tove, hvers vegna léttir mér ekki? Ég óskaöi þess þó I dag, aö Edwin hyrfi. Nú er ég frjáls, Hvers vegna léttir mér ekki eins og ég bjóst viö. En þaö gerðist ekki. Allt I einu varð henni ljóst aö sorgin var aö ná tökum á henni. Hún furðaði sig á þvi, og hún fann kökk I hálsinum og hann stækkaöi og stækkaði, og henni fannst næstum hún vera aö kafna. Úr miklum

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.