Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 12
Robert Kafer, 15 Tinana St. Tinana, 4650 i Queens Land i Ástraliu hefur skrifaö Heimilis-Timanuni og óskað eftir pennavinum. Hann er 20 ára og aöaláhugamál hans eru tónlist og sjóskíöaiþrótt. Heimilis-Timanum hefur borizt bréf frá systrum i Kuala Lumpur, sem óska eftir að komast i bréfasamband við einhverja hér. Þær eru: Miss Lee Besie, 17 ára gömul sem hefur áhuga á stjórnmálum, fótbolta, planóleik, póstkortasöfnun, mynt og dýrum. Heimilisfangiö er 41 Lot 76, Taman Seputih, Kuala Lumpur 21-02, Malaysia. og Miss Kerynna Lee Be- hsin, 12ára gömul, sem hefur áhuga á málaralist, hjólreiöum, póstkortum, mynt, hundum og pianóleik. Heimilis- fang hennar er hið sama og stúlkunnar hér á undan. Ég óska eftir pennavinum helzt strákum á aldrinum 13 til 14 ára. Áhugamál min eru hestar, sund, skemmtanir og margt fleira. Kristin H. Armannsdóttir, Vesturgötu 10, 300 Akranesi. Mig langar til að eignast pennavini, stelpur og stráka (helzt stráka) á aldrinum 15 til 16 ára. Sjálf er ég 15 ára. Ahugamál: Bréfaskriftir, diskó- tek, iþróttir, dans, pop-músik og margt fleira. Svara öllum bréfum, — mynd fylgi fyrsta bréfi, þó ekki skil- yrði. Valgeröur Skúladóttir, Vatnsholti 6, Reykjavik 105. Kæri Heimilis-Timi, Vinkona min, sem vinnur með mér, bað mig um að finna sér pennavin heima á Islandi, svo ég ákvað að skrifa ykkur, þar sem ég hef séð pennavina- dálk Iblaðinu. Hún heitir: Mary Noelle Gallagher, Nurses Home, St. Margret’s Hospital, Epping Essex, England. Mary er irsk, 21 árs gömul og er hjúkrunarnemi. Ahugamál hennar eru tónlist, útiiþróttir. Hún vill helzt skrif- azt á við karlmann á aldrinum 25 til 35 ára. Með kæru þakklæti RJ Mig langar til aö komast i bréfasam- band viö stráka á aldrinum 11 til 13 ára. Ólafur R. Sigurðsson, Svansvik, N.-lsafjarðarsýslu. P.s. svara öllum bréfum. Mig langar til að komast i bréfasam- band við stráka á aldrinum 12 til 14 ára. Er sjálf 13 ára. Þorgerður Kristjánsdóttir, Svans- vik, 401 Isafirði. h#Ð ivaöa bjáni er þaö, sem sneri viö eikningunni. Þetta átti aö vera brunn- ír. ,;^rr\r A ég aö taka rafmagniö af aftur Alfreð? Ég óska eftir að eignast pennavini bæði stelpur og stráka á aldrinum 15 til 20 ára. Svara öllum bréfum. Margrét Guðfinnsdóttir, Arnesi, Ar- neshreppi, 523 Finnbogastöðum. Við óskum eftir pennavinum, strák- um og stelpum. Við heitum: Agústa Johnson Tjarnarflöt 12, Garðabæ 210 og Dagmar Gunnarsdóttir, Lindarflöt 30, Garðabæ 210. Og svo kemur listi yfir nokkrar stúlkur, sem vilja eignast pennavini á íslandi: Roswitha Schindler, Blisse Str. 52, D-1000 Berlin 31, West Germany. Hún hefur áhuga á bókúm, dýrum og tónlist. Kerry Blankenship, 118 Crescent Ave. St. Thomas, Ontario, N50 2K3 Canada, Hún er 18 ára. Bernardine T. Green, Flat A203, Forest Hill Main Road Mowbray 7700, Cape Town, South Africa. Hún er I6ára og safnar póstkortum. Blazenka Peradenic, Perjiavica 39, 41000 Zagreb, Jugoslavia. HUn er um tvitugt. KVAO VEIZTU 1. Hvaða land er suðvesturhorni Suöur-Ameriku? 2. Hvað hétu þýzku bræðurnir, sem söfnuðu þýzkum þjóðsögum og ævintýrum. 3. Hvaöa fjörður er næst fyrir norðan Reyðarfjörð? 4. Ilvað hét kona Loka? 5. Hvað hét Picasso að fornafni? 6. Hvernig á að bera fram nafniö Pall Mall, sem er þekkt gata I Lundúnum? 7. Eftir hvern er Kunst der Fuge? 8. Hver sagöi England væntir þess að hver maður geri skyldu sina? 9. Er bensin þyngra eða léttara en vatn? 10. Hvað þýðir nafnið Pravda? Lausnin er á bls. 39 1 t

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.