Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 26
Hundarnir eru augu þeirra — Þessirotta hefur fengiö skammt af lyfi, sem eykur kyngetu hennar. Vonir standa til aö einhvern tima veröi hægt aö nota þetta lyf viö menn lika, segir Knut Lars- son. Hann hefur rannsakað kynlíf hjá rottum í 25 ár Framhald af 21 siðu Tuck, Apach og aðrir álika nema staðar, þegar þeir koma að gangstéttar- brúninni, tröppum eða gangbrautum. Þar standa þeir svo þar til húsbóndinn hefur gert sér ljóst með þvi að þreifa fyrir sér með staf slnum, hvað fram undan er. Þá fyrst leggja þeir af stað aftur, er þeim hefur verið gefið merki um að maðurinn sé tilbUinn að halda áfram. Stellan, sem er þritugur að aldri, er ráðgjafi fyrir fatlað fólk í Halmstad. Þar að auki er hann formaður í blindrafélagi i Halland. Tuck fylgir honum til vinnu. Hann bi'ður svo á meðan Stellan er i vinnunni, og fylgir honum ef hann þarf aö fara i einhverjar heimsóknir vegna vinnu sinnar, eða ef hann þarf að fara á fundi. Ann-Britt er lika þritug, og er skrif- stofustUlka hjá lénsþinginu i Halland. Auk þess er hUn mjög áhugasöm um iþróttir, og hefur meira að segja sett nokkur Sviþjóðarmet. Til dæmis hefur hUn sett meti hlaupi og langstökki. Þegar hUn tók þátt I Olympiuleikunum fyrir lamaða og fatlaðar i Toronto I Kanada I fyrra, vann hUn þar gullverðlaun. HUn hefur verið kjörin bezti iþróttamaður Halmstad. Apach fylgir henni, hvort sem er i flug- vélum, bilum, áætlunarbilum eöa i lestum og þegar hUn fer til keppni. Ekki hefur hún þó getað notfært sér hann við þjálf- unina. Þegar Ann-Britt er að þjálfa verður hUn að treysta á sjáandi leiöbein- endur. Það þarf að hugsa um hund- ana Hundarnir eru lifandi verur, sem þurfa mikið eftirlitog umhugsun. Þegar hjónin fara óvænt eitthvað Ut, til dæmis á veit- ingastaði, i heimsóknir til kunningja eöa í utanlandsferðir, koma upp vandræði vegna hundanna. Þá þarf að gæta þeirra. Það getur verið erfiðleikum háð aö fá þá einhvern til þess að gæta hundanna, sem bæði vill og getur gert það. NU I haust ætla Ann-Britt og Stellan til Austurrikis, og til skamms tima hafði þeim ekki tekist að finna samastaö fyrir Tuck og Apach á meðan þau veröa I burt. Leiðsöguhundar hafa fengiö að njóta ýmissa fríðinda, sem aörir hundar fá ekki. Þeim er meðal annars leyfilegt að koma á baðstrandir, vera við Utisund- laugar, fara I strætisvögnum i svefn- vögnum lestanna og vera inni i farþega- klefum flugvéla. Einnig fá þeir að sitja frammi i fatageymslum á flestum veit- ingastöðum, og biða þar eigenda sinna. Að sjdlfsögðu veröa þeir þó aö vera bundnir. 26 Ekki eru allir sammála um ágæti visindarannsókna og sér i lagi ekki ef rannsóknirnar byggjast á tilraunum á dýr- um. Þetta kemur skýrt i ljós i bréfi, sem sænska Dýra- verndunarfélagið hefur skrifað stjórnvöldum. Þar er þvíhaldiðfram að rannsóknir, sem Knut nokkur Larsson prófessor við Gautaborgarhá- skóla hefur gert undanfarin 25 ár, séu algjörlega ónauðsyn- legar og ekkert nema peningasóun fyrir sænska rik- ið. Larsson hefur unnið að rannsóknum á kynlifi rotta. — Þetta er peningaeyösla og óþörf pina fyrir tilraunadýrin segir Dýraverndunar- félagið og fer ennfremur fram á að Lars- son verði látin hætta tilraunum sinum. — Rétt er það að ekki eru nein hagnýt not af rannsóknum minum, segir Knut Larsson, — en ég tel aö niðurstööurnar eigi þóeftir að leiða til þess, að hægt verði að finna sjUkdóma og lækna sem stafa af rangri starfsemi hormóna I mönnum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.