Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 37
s s 0 é Þriðji kassinn er úr tré, sem borin hefur verið á viöarvörn. Sá fjórði og siðasti er svartur meö gylltum skildi með nafni hús- eigandans og húsnúmerinu. Myndirnar eru frá Sviþjóð, og þar þurfa menn ekkert að óttast, aðþvier virðist, þvi allir eru póstkassarnir hafðir á hliðgrindinni, en ekki heima viö hús. fb Heimurinn er bjartari bak við brosið. Veizlurnar, sem þú aldrei gleymir, eru betri en þær, sem þú ekki getur munað eftir. Margur bóndinn er fram- úrskarandi á eigin túni. Ef þú ert staðráðinn i því að ná einhverjum frama einhvers staðar ættir þú að reyna að ná honum þar sem þú ert nú staddur. Heiðarleikinn borgar sig, en þó ekki nógu vel fyrir alla. Taktu lífinu eins og það er, en gerðu það betra, ef þú getur. Eina huggunin við kosn- ingar er, að ekki komast allir frambjóðendurnir að. Þú skaðast ekki af þvi sem þú ekki veizt.... svo fremi sem þú sért ekki að fara i próf. smlða kassa og hengja hann upp á hús- vegginn hjá ykkur. Kassinn er málaður meö lakkmálningu og er appelsinurauður en blómin gul og hvit og blööin I tveimur grænum litum. Annar kassi er meö smágerðu blóma- munstri, sem þið gætuð án efa gert sjálf, ef þið reynið. Hann er dökkblár i grunn- inn. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.