Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 18
Rósáblaðaterta
Notiðcinn eða tvo heimabakaða eöa að-
keypta tertubotna, svampbotna, t.d., 2-3
msk aprikósusafa, 1-2 dosir af aprikósu-
mauki (barnamat), 3dl. rjómi, krónublöð
af 1 iimandi rós.
Skreyting: rós, rósablöð, saxaðar
möndlur.
Ef þið eruö með einn tertubotn, skiptið
honum þá í tvennt. Vætið hann með aprf-
ko'susafanum. Leggiö apríkdsumaukiö á
milli botnanna. Látiö tertuna standa á
köldum stað i nokkrar klukkustundir.
Helliö rjómanum í skál og leggiðkrónu-
blööin af einni rós 1 rjómann Látiö skálina
með rjómanum standa á köldum stað i
nokkr? lukkutima svo aö bragð komi
af rósablöðunum. Takið siðan rjómann og
þeytið hann, en takiö rósablöðin úr áður.
Setjio >mann ofan á tertuna, og
skreytiö með rós i miðjunni, og rósablöö-
um á við og dreif, og sömuleiöis söxuðum
möndlunum.
Til þess að fyrirbyggja allan misskiln-
ing ætla ég að itreka þaö, aö með rósa-
blöðum, eða krónublöðum eigum viö við
blöðin úr blóminu sjálfu, rauöri eöa
bleikri eða gulri rós, eða hvernig svo sem
hún er á litinn aðeins að hún ilmi sterkt og
mikið. Ekki er átt við grænu bl'^L.i «
stönglinum.
18