Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 36
Póstkassar, sem gledja
augad
Uppdráttur aö einu blómamunstrinu er á bls.
34
Öllum er skylt að hafa bréfa-
kassa eða bréfalúgur á húsum
sinum, samkvæmt reglum
sem pósturinn hefur sett okk-
ur. í fjölbýlishúsum eru yfir-
leitt póstkassar i forstofum
fyrir alia íbúa og annars
staðar hafa menn yfirleitt
bréfalúgur á útidyrahurðum.
ViT>a eriendis eru póstkassar haföir á
giröingumeöa á hiiögrindum viö einbýlis-
hús. Sparar þaö póstinum sporin aö þurfa
ekki aö ganga fyrir hvers manns dyr.
Ekki veit ég hvort fólk fengi aó hafa póst-
inn sinn og blööin i friöi fyrir vegfarend-
um, ef þetta fyrirkomulag væri á haft hér
á landi og segi ég þaö aö fenginni reynslu
manna á meöferö almennings átildæmis
almenningssimum og simaklefum og
strætisvagnaskýlum, svo ekki sé nú talaö
um allar ljósaperurnar og luktirnar I
götuljósum hér i Reykjavik sem árlega
veröa fyrir grjótkasti frá einhverjum
óaldarlýö.
Póstkassar eru margir hverjir fallegir
og jafnvel hálfgerö listaverk, bæöi hvaö
smiöiog skreytingu viökemur. Hér höfum
viö fengiömyndir af fjórum póstkössum.
Einn er meö blómamunstri, sem þiö fáiö
hér meö ef ykkur skyldi detta i hug aö
36