Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 9
Kvöldveröur: 1/2 greipfrútt, 120 grömm af beinlausum lambakjötsbita sem steikturerieiginfeitiensiöan er sett meö á pönnuna tómatar og grænmeti frá listanum, krydd og 1 litill banani. Laugardagur: Morgunmatur:kaffi eöa te, ommeletta úr einu eggi og 1 matskeið vatni, 2 brauðsneiðar Hádegismatur: 1 dl appelsínusafi 120 grömm grilluð svinakóteletta, 2 grillaðir tómatar, 2 brauðsneiðar 1 1/2 dl ávaxta- jógúrt. Kvöldverður: 2 1/2 di kjötsoð 150 grömm kjöt án sósu, grænmeti frá listanum 1 brauðsneið og 30 grömm af osti. Sunnudagur: Morgunmatur: 1/2 greipfrútt, 2 brauðsneiðar, 30 grömm af osti, 50 grömm af mögru áleggi. Hádegismatur: 2 1/2 dl kjötsoð 100 grömm sviðasulta, tvær litlar rauðbeður, 1 brauðsneið, 30 grömm camembert-ostur Kvöldveröur: 120 grömm grillaö lamba- kjöt grænmeti af listanum ávaxtasalat með 8 vinberjum, 1 epli, 1 appelsinu eða 1 peru. Matseðill fyrir þá sem vilja borða kartöflur en léttast samt. 1 litil kartafla er álika stór og eitt venjulegt hænu- egg. Matarfeitin og mjólkin sem nefnd er á listanum er til viðbótar þvi sem þú átt að borða daglega — 1-2 tsk, og 2 1/2 dl. Mánudagur: Morgunmatur: kaffi, te, 1/2 greipfrútt, 1 sneið hrökkbrauð eða ristað brauð með 30 grömmum af osti. Hádegismatur:omeletta úr einu eggi og 1 mSk. vatni, steikt i 1 tsk. matarfeiti salat. Kvöldverður: steikiö saman 100 grömm af kjúklingalifur og 2 kartöflur, notið 1 msk. af feiti til steikingar, grænmeti frá listanum, 1 appelsina. Þriðjudagur: Morgunmatur: kaffi eða te, 1 brauðsneið, 50 grömm hamborgarakjöt eða mögur skinka. Hádegismatur: salat úr tveimur soðnum kartöflum 11 ferskju skorinni i bita 2 msk. jógurt, 2 1/2 dl kjötsoð. Kvöldverður: 150 grömm grillaður kjúklingur (ekki skinniö), kartöflumús úr tveimur soðnum kartöflum, ofurlitilli mjólk og feiti, grænmeti af listanum, 1 epli. Miðvikudagur: Morgunmatur: kaffi eða te, 1 dl appel- sinusafi, 1 brauðsneið með 50 grömmum af mögru áleggi. Hádegismatur: salat úr tveimur soðnum kartöflum, 2 vinarpylsur, grænmeti og 1 msk. salat- sósa, 1 sneið af hörðu brauði. Kvöldveröur: nautakjöt, 150 grömm grill- aö, rifiö hvitkál, 2 soðnar kartöflur, 1 hörö brauðsneið eða tvær kökur af ósætu kexi. 30 grömm af osti og 5 vinber. Fimmtudagur: Morgunmatur: kaffi eða te, 1 1/2 dl tómatsafi, 1 ristuö brauðsneið, ein slétt- full teskeið af marmelaði. Hádegismatur: 200 grömm kálfasulta, 2 soðnar kartöflur, 2 smáar rauðbeður. Kvöldveröur: 120 grömm nauta- eða kálfalifur, grilluö eða brúnuð f 1 tsk. feiti, kartöflumús úr tveimur kartöflum ofurlitil mjólk og feiti tómatar gratineraðir með rifnum osti, 1 pera. Föstudagur: Morgunmatur: kaffi eða te, 1 dl appel- sinusafi, 1 brauösneið meö 100 grömmum af mögru áleggi. Hádegismatur: 2 1/2 dl kartöflusúpa úr tveimur kartöflum, 1 litlum lauk, 1 desertskeið rifinni gulrót og kjötteningi, hörö brauösneið með mjúkum osti. Kvöldveröur: 120 grömm steikt kolaflak, 2soönar kartöflur, spinat, sitrónusneiðar, 1 1/2 dl júgurt, blandað bananasneiðum. Laugardagur: Morgunmatur: kaffi eða te, 1 grillaöur hamborgari, 2 grillaðir tómatar. Hádegismatur: ostgratineraö blómkál, 1 soöin kartafla, 1 epli. Kvöldveröur: 2 1/2 dl kjötsoö með 1 tsk. rifnum osti út i, 100 grömm soðin tunga eða kjúklingur, salat úr tveim kartöflum, púrrulauk og ediks-sitrónusósunni út á, sem nefnd var i upphafi og ráðlagt var að hafa út á salat. 1 glas af þurru hvitvini. Sunnudagur: Morgunmatur: kaffi eöa te, 1/2 greip- frútt, 2 harðar brauðsneiðar, 1 strokin matskeið af marmelaði. Hádegisveröur: 2 fiskbollur, grillaðir tómatar, spinat. Kvöldveröur: 120 grömm grillað nauta- kjöt, 1 stór bökuð kartafla meö 1 tsk. smjöri eða smjörliki, grænmetifrá listan- um. Litill skammtur af is, eitt glas af þurru hvitvini. 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.