Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 06.10.1977, Blaðsíða 19
Smjörsoðin rauðsprettuflök Ca. 600 grömm af rauðsprettuflökum, 50 grömm smjör, 11/2 tsk. salt, nýmalaður svart- ur pipar, ca. 2 dl saxað dill, persilja og gras- laukur, eða púrrur, er graslaukurinn er ekki fyrir hendi. Bræðið smjörið á pönnu. Leggið flökin niður i pönnuna og stráið salti og pipar og sömuleiðis söxuðu grænmetinu á milii flakanna. Þvi næst er fiskurinn látinn malla undir loki i ca. 15 minútur. Berið fram með soðnum kartöflum og salati. eld , c húskrókur" Þorskur í potti Ca. 600 grömm af þorskflökum, 1 tsk. salt, nýmalaður svartur pipar, 3 dl fisksoð, 1 pakki af hraðfrystu rósakáli, 2 tómatar, ca. 1 dl fint- söxuð persilja. Skerið flökin i bita og leggið þá i pott. Stráið salti og pipar yfir og hellið fisksoðinu út á. Sjóðið varlega i 5 minútur. Leggið rósakálið og tómatsneiðarnar ofan á og látið þetta sjóða i 10 minútur i viðbót. Stráið fintsaxaðri persilju yf- ir og berið fram með soðnum kartöflum og grænmetissalati. 19 wm.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.