Heimilistíminn - 06.10.1977, Page 21

Heimilistíminn - 06.10.1977, Page 21
Þau Ann-Britt og Stellan Andersson I Halmstad i Sviþjdö eru einu hjdnin þar i landi meö tvo leibsöguhunda. Apach er niu ára og honum fellur mæta vel viö nýliðann I starfinu, honn svarta Tuck. Geta hreyft sig meira — Við getum hreyft okkur meira og farið viðar.segir Ann-Britt, —Við þurfum ekki að eiga á hættu að rekast á staura, spýtur eða annað álika. Vörubilar, sem lagt hefur verið uppi á gangstéttum við nýbyggingar, eru eigin- lega martröð fyrir blint fólk, en þegar þetta fólk hefur fengið hund sér við hlið, þarf það ekkert aö óttast, þvi hundarnir visa þvi veginn af miklu öryggi. Ann-Britt fékk Apach fyrir sjö árum. Sjón Stellans hefur fariö siversnandi siðustu tvö árin, og svo kom að þvi, að ekki var hægt annað en reyna að fá handa honum hund lika til þess að aðstoða hann Uti á götu. Fólk þarf að biða lengi eftir þvi aö fá blindrahunda, vegna þess að ekki er mikið framboð af sli'kum hundum. Stundum þarf fólk að biða árum saman, en Stellan gat fengið Apach að láni frá konu sinni á meðan hann beið eftir eigin hundi. Hundurinn, sem varð um tima að leið- beina þeim til skiptis, losnar nú við það, með hundana sína tvo, vekja þau mikla athygli. Margir hafa áhuga á að kynnast þvi, til hvers er ætlazt af hundum, og hvernig þeim hefur verið kennt að sinna störfum si'num. Aðrir vilja svo klappa þeim,klora þeimeða jafnvel strfða þeim. — Maður á aldrei að klappa svona hundi, segir Ann-Britt Andersson. Hundurinn er að vinna, og hann þarf að hafa vinnufrið. Fari eitthvað I taugarnar á hundinum, eða verði hann fyrir ein- hverri óæskilegri truflun getur af þvi leitt, að bæði hann og ég ruglumst og förum Ut af réttri leið, og við getum lent einhvers staðar, þar sem við þekkjum okkur ekki. Verður að sýna tillitssemi — Fólk, sem á venjulega heimilis- hunda, verður að taka tillit til þessa, segir Ann-Britt. Þetta fólk sér okkur oft úr mikilli fjarlægð, en við tökum ekki eftir þvi. Ef ókunnugir hundar fá að heilsa upp á hundana okkar, veldur það pirringi og hundarnir geta ruglazt I riminu. Þaö verður að stjórna blindrahundum og láta þá hlýða. Hundarnir eru litblindir, Hundamir eru augu þeirra Hundarnir Tuck tveggja ára og Apach 9 ára eru ,,augu” þeirra Ann-Britt og Stellan Andersson, Það er fremur óvenjulegt að hjón séu bæði nær blind, og þessi hjón eru þau einu i Sviþjóð, þar sem bæði þurfa á þvi að halda að hafa beindrahunda til þess að visa sér veginn. Hundunum kemur mætavel saman og þeir rffast aldrei. Hundarnir eru af Labrador-kyni, og þeir eru hvorki flughræddir, biiveikir eða hræddir við að ferðast með lestum. Svo eru þeir lika einstaklega rólegir, þótt þeir þurfi að vera á ferð i mikilli umferð og þar sem margt er um manninn, og allt virðist vera uppspennt og órólegt i kringum þá. Hundarnirtveir gera nú þeim Ann-Britt og Stellan kieiftað fara gangandi til vinnu sinnar i Halmstad, en áður en þau fengu hundana urðu þau að fara i leigubilum, eða fá einhvern til þess að aka sér til vinnunnar. þar sem fyrir þremur mánuðum bættist Tuck i' fjölskylduna hjá Andersons-hjón- unum. Ann-Britt segir: — Við vorum dálitið hrædd um, að hundunum kæmi ekki saman. Við Apach fórum með Stellan, þegar hann fór til þess að sækja Tuck i hundaskóla hersins i Solleftea. Engin afbrýðisemi Fjölgunin i fjölskyldunni kom engri afbrýðisemi af stað. Labrador-hundarnir einbeittu sér aðeins að þvi að gera það, sem af þeim var ætlazt. Þeir snerust ekki öndverðir hvor gegn öðrum. Þegar hjónin eru einhvers staðar á ferð og þess vegna geta þeir ekki farið eftir umferðarljósum. Hinir blindu verða sjálfir að fylgjast með þeim, með þvi að hlusta eftir umferðinni á götunni. Það er heldur ekki hægt að segja við hundinn: — Farðu meö mig út I búð. Hinn blindi verður sjálfur að þekkja nokkurn veginn leiðina þangað. Hins vegar gætir hundurinn þess, að húsbóndi hans gangi ekki á simastaura, timburverk i sam- bandi viö byggingaframkvæmdir viö götur, fariekki ofan i skurð, ef verið er að grafa eitthvað við götuna, gangi ekki á hjól eða barnavagna. Honum hefur verið kennt allt slikt og hann veit til hvers er ætlazt af honum. Framhald af 26. siöu. Leiösöguhundarnir leita sjálfir uppi gangbrautir, en biöa svo eftir merki | frá eiganda sinum um þaö, hvort hann sé tilbúinn að fara yfir götuna. tvo hunda, segir Ann-Britt. Við höfum þaö miklu betra síöan viö fengum Leiösögnhundar kosta 1.3 milljónir króna Leiðsöguhundar kosta 30 sem gerir eigendum þeirra þúsund sænskar krónur eöa fært að vinna úti á hinum um 1,3 milljónir Isl krónur, almenna vinnumarkaði. eftir aðþeirhafaverið þjálf- Þegar hundur er valinn til aðir og vandir eins og þörf þess að verða leiðsögu- krefur til þess að þeir geti hundur,verður að velja hann tekið að sér þau störf, sem með tilliti til þess að hann sé þeim er ætlað. Reiknaö er ekki árásargjarn, og hann með, að þeir endist i 10 ár, má heldur ekkisýna áhuga á Kostnaður viö að fæða þá öðrum dýrumné heldur gefa og halda þá almennt er ekki til kynna að hann hafi frádráttarbær til skatts i löngum til þessað lenda I úti- Sviþjóð, enda þótt hundarnir stöðum við aðra hundaj. séu i raun og veru hjálpaitæki Hann verður aö vera rólyndur og fylgispakur eig- anda sinum. Venjulega eru leiðsöguhundar annaö hvort af Schaefer eöa Labrador. Ernst Salomonsson, sem þjálfar hunda sem þessa, segir: — Það skiptir ekki megin- máli af hvaða hundakyni hundurinn er, heldur skiptir hundurinn sjálfur og eðli hans öllu. Byrjað er að kenna hundinum, þegar hann er ca. 15 mánaða. Kennslan og þjálfunin stendur f um það bil 5 mánuöi. Hundaskóli hersins I Solleftea sér um að þjálfa hundana, og árlega fara frá skólanum um 25 fullþjálfaðir blindrahundar. Ernst Salomonsson segir, að allir þeir, sem telji sig eiga hund, sem hæfur sé til þess að verða blindra- hundur, ættu að hafa sam- band við skólann, þar sem alltaf sé þörf á að fá slika hunda. Borgaðerfyrir þá, og Salomonsson segir, að fólk þur fi ekki að óttast að hundar þess lendi einhvers staðar á tilraunastofum. A þessum sama stað eru þjálf- aðir hundar fyrir lögreglu, varðhundar eru þarna og einnig hundar sem eiga að leita uppieiturlyf,málma og hvað eina Svo það er hægt að kenna hundum margt ef rétt er á málunum haldið og hundarnir fá rétta þjálfun. 20 21

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.