Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 3
Alvitur. svuií]ií)i(''luiri Hæ, Alvitur frófti. Hér kemur enn eitt spurningabréfið. 1. Hvaö kostar svona sæmilegur git- ar og hvaö tekur gftarnám langan tima? 2. Er dýrt aö vera i bréfaskóla og hvaöa mál er hægt aö læra? Og svo þetta venjulega: Hvaöa merki á best viö vatnsberann, og hvaö er allt happabest fyrir þann, sem fæddur er 9. febrúar? KS Viö fengum þær upplýsingar i Hljóö- færaverslun Poul Bernburgs, aö gitar meö stálstrengjum kostaöi frá 17 þús- und krónum, en gltar meö nælon- strengjum þetta frá 32.400 krónum. Ef ætlunin er aö læra á gitar af ein- hverju viti, og fara i tima var okkur sagt, aö kennarar mæltu meö gitörum meö nælonstrengjum. Um námiö er þaö aö segja aö starf- andi eru gitarskólar, og getur þú flett þeim upp i simaskránni. Hins vegar sagöi okkur verslunarmaöurinn, aö venjulegast væri aö fara á þriggja mánaöa námskeiö. Þá væri reiknað meö eins og hálfs tima kennslu i viku, og mjög miklu heimanámi. Og svo er þaö bréfaskólanámiö. Kostnaöurinn fer eftir þvi hvaö læra á. Enska I, 7 bréf + bók, kostar 6200 krónur, Enska II, 7 bréf og bækur, kostar 9200 krónur, ensk verslunar- bréf, 8 bréf, kosta 6000 krónur. Espe- ranto, 8 bréf, kostar 4000 krónur, franska, 10 bréf, kosta 4000 krónur, spænska, 10 bréf, kosta 6000 krónur, þýska, 5 bréf, kosta 6000 krónur. Danska I, 5 bréf, kostar 4380, danska II, átta bréf og bók, kostar 4250, danska III, sjö bréf og bækur, kostar 6676. Siöan er til nokkuö, sem nefnist danska a og danska b, þar sem aðeins hiö siöarnefnda verölagt, 7 bréf og bækur á 9980 krónur. Snældur eða kasettur ööru nafni fást bæöi i dönsku, ensku, frönsku, spænsku og þýsku, og kosta aö jafnaði um 2000 krónur stykkiö, en eru frá 1 i 3 stykki i hverju tungumáli. Ennfremur er hægt aö stunda nokk- uö, sem nefnist sjálfstætt nám. Er þar um aö ræöa bækur og snældur, og tungumálin eru enska, þýska, franska, Italska, sænska og spænska. Ef efnið er framreitt á islensku kostar námiö 21 þúsund krónur, en sé þaö ekki þýtt og þá á ensku I öllum tilfellunum nema sænskunni, þar sem þaö er á sænsku, þá kostar námiö 16 þúsund krónur. Vatnsberi ætti að velja sér maka úr tvibura eöa vogarmerki. Happalitir hans eru svart og blátt, amethyst er steinn vatnsberans og happadagur er mánudagur eöa fimmtudagur og bestu mánuöirnir annaö hvort júni, septem- ber eöa október, en aldrei apríl eöa mai. Hvar býr Stella Guðmundsdóttir? Heimilis-Timanum hefur borizt bréf frá Arthur R. Taylor, Box 100- 55204, Somers, Ct. 06071 i Bandarikjunum. Hann segist hafa fengiö pennavin i gegn um Heimilis-Timann fyrir nokkrum árum, Stellu Guömundsdóttur. Hún skrifaöi honum ekki i langan tima, en svo barst aö lokum bréf, en þá vantaöi heimilisfang hennar á bréfiö, og telur Arthur aö hún sé flutt frá þeim staö, sem hún upp- haflega bjó á. Þar sem Arthur gerir sér ekki grein fyrir þvi, aö trúlega myndi Stella fá bréf hans, þótt hann notaði upprunalega heimilis- fang Stellu, enda myndi póst- þjónustan koma þvi áleiöis, viljum viö hér meö komaá framfæri beiön- i hans um, aö hún skrifi honum aftur, og muni þá eftir aö láta heimilisfangiö sitt fljóta meö. Meðal efnis í þessu blaði: bls. Matarreikningurinn ótrúlegur..............4 Hjálpar lögreglunni með því að dáleiða vitni . 8 Þurrkuðblóm ..............................14 Ýmsar gerði<r púða........................16 Rækjur og rauðspretta.................18 Klattar meðeplamús og rjóma...........19 Natalieelskar eiginmanninn............20 Sólveig —ný framhaldssaga.............26 Útsagður rammi........................36 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.