Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 37
Matarreikningurinn Framhald af bls. 7. nota átti í kartöflusallatið meö kvöldverö- inum. Christina haföi soöiö sex litlar kartöflur fyrr um daginn. Nú bætti hún ofurlitlu af söxubum grænum pipar saman við, græn- um lauk, oliu, salti, ediki og sltrónupipar. Ruthhitaöi lauk í smjörliki á pönnu og bætti svo út i dós af tómötum og korni. Þegar kornið, eða maisinn, og tómatarnir voru orðnir heitir, var kvöldmaturinn til- búinn. í kvöld haföi veriö lagt á borðiö fyrir Erb-fjölskylduna og gest. Auk kartöflusalatsins og mais og tómataréttarins var heimatilbúiö brauð á boröinu, smjörliki, kanna meö isvatni og niöurskorinn ameriskur ostur, sem fólk gat annaö hvort fengið sér meö brauðinu, eöa bætt út i aðalréttinn. Eftir aö allir höföu fengið sér á diskana fer Jim meö boröbæn og máltiöin hefst. Christina átti aö fara á æfingu eftir tæp- an hálftima og Jim, Zak og Paul David ætluðu á fótboltaleik nokkru slðar, en samt fór máltiöin frcim i mikilli ró, og allt miðaöist viö aö sagt væri frá þvi, sem gerzthaföi hjá hverjum og einum fyrr um daginn. Loks tilkynnir Ruth, að nú eigi aö vera alveg sérstakur eftirréttur — kaka, sem nefnist Sara Lee, og með henni veröa bor- in fram kirsuber I brandyi. — Vá, Sara Lee! segir Christina. Hvar fengum við hana? Ruth segir aö kakan sé gjöf frá vini. Eftir fáeinar minútur er orö- indauöakyrröi húsinu, karlmennirnir eru farnir á Iþróttaleikinn og Christina á æf- inguna. Nokkrar ostsneiöar hafa oröið eftir á borðinu og einnig safi af maisnum og tómötunum. Hvort tveggja er látiö inn i Isskápinn. Ostsneiöarnar veröa notaöar á samlok- ur, eða i kvöldverö siöar. Safinn veröur einnig notaöur. Þfb Kona verður alltaf fyrir vonbrigðum, ef hún hefur beðið karlmanninn um að haga sér skikkanlega, og hann gerir það. Það vekur meiri athygli ef menn finna upp nýja sósu heldur en finni þeir nýja stjörnu. Ég verð aö bæta því viö, aö viö höfum nokkrar aukaregiur auk þeirra, sem venjulega gQda. Og nú fór hann þó svo sannarlega I gang aftur. Við vonumst alltaf eftir einhverju góðu, og þegar við höfum fengið það vilj- um við eitthvað ennþá betra. Ég get svo sem sagt þér sögu, sem ekki er tviræð, en svo verður hún það líka eftir það.... Kona getur fyrst notið leik- húsferðarinnar, þegar hún er búin að kasta af sér skónum. Kona, sem á ekkert til þess að fara í, eyðir venjulega löngum tima í að velja það, sem hún fer í. Þú ættir ekki að standa i ræðustólnum, og reyna að finna eitthvert gullkorn.. Þú átt að finna það, áður en þú stigur i stólinn.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.