Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 5
var Paul David, sem er 22 ára enn i Amherst College, en hann hefur ml ilt- skrifazt og er kominn heim til fjölskyld- unnar. — Þaöerekki réttláttaö nefna þessa 55 dollara, segir frii Erb varöandi aprll-Ut- gjöldin. — Ég haföi viöaö aö mér tölu- veröu af matvælum fyrr og notaöi þau þennan mánuö. Mánaöareyösla min er um 130 dollarar. En meö 130 dollurum á mánuöi á hiin viö hámarkseyöslu, sem veröur aö meöal- tali 32.50 á viku. Þessi upphæö $32.50 er $18.71 eöa 36,5% lægri upphæö en Hag- stofa þeirra þar vestra, Bureau of Labor Statistice, segir aö þurfi til þess aö fæöa samsvarandi fimm manna fjölskyldu og þá er talaö um svokallaöa „hagsýnis”- eöa ,,sparnaöar”-áætlun. Samkvæmt tölum, sem bandarisk stjórnvöld sendu frá sér i marz siðast liönum var áætlaö, aö samsvarandi fjöl- skylda þyrfti $66.31 (kr. 17.250.00) ef reiknað væri meö sparnaöaráætlun i mat- arkaupum, $82.84 (kr. 21.600-00) fyrir miölungsmatarkaup og $98.80 (kr. 25.700.00) fyrir rýmileg matarkaup. Þrátt fyrir þessar tölfræöilegu staö- reyndir heldur Ruth Erbþvifram, aö hún leggi ekki eins hart aö sér viö aö spara og hún gerði, á meðan hún bjó i Winchester. — En venjur minar eru liklega þær sömu, bætir hún viö. Hún er von aö fara i fjóra eöa jafnvel fleiri vörumarkaöi til þess aö fá vörur á tilboðsveröi, en nú fer hún sjaldnást á fleiri en tvo staöi, og þaö eftir að hafa kynnt sér matarauglýsingarnar í blööun- um. Aöur var hún vön aö nota þurrmjólk, en nú notar hún bara venjulega mjdlk. Hún notar afsláttarmiöa, en þó aöeins tilþess aökaupa þær vörur, sem hún ann- ars myndi kaupa, og kaupir ekki mat af- sláttarmiöanna vegna. Stundum fer hún i nokkurs konar vöruhús eöa staö, þar sem matvæli eru seld á enn lægra véröi en I verzlunum, en þaö heyrir undantekning- um til. Ruth er vön aö leita aö mat, þar sem dagsetningarstimpill er kominn fram yfir siöasta söludag. Meö þessa vöru fer Hér situr fjölskyldan viö boröstofuboröiö. Frá vinstri Paul David, James Erb, Christina, Zak og Ruth Erb. hún gjarnan til verzlunarstjórans, og fær afslátt. — Ég hef aldrei lent i neinum erfiöleik- um viö verzlunarstjórana. Langoftast eru þeir fegnir aö losna viö þessar vörur. Hún fer lika mjög vandlega i gegnum alls konar vörutilboö, sem finna má á sér- stökúm borðum i verzlununum. Til dæmis keypti hún nýlega nokkrar dósir af tómöt- um fyrir 18 cent, en þær höföu veriö lækk- aöar úr 35 centum vegna þess aö dósirnar voru svolitiö dældaöar. Vegna þess sihækkandi kjötverös, borö- Tvisvar, þrisvar sinnum á ári tilkynnir Ruth Erb að nú skuli verða það, sem fjölskyldan kallar „uppát”. —Við borðum alt, sem til er i húsinu áður en við kaup- um nokkurn mat til viðbótar, segir Ruth. — Við höfðum þetta nú fyrir stuttu, segir Christina. — Nei, það er ekki rétt, segir Ruth. — En það var ekkert til að borða i siðustu viku!, segir Christina. — Það var ekki „uppát” mótmælir Ruth, og brosir. — Við áttum bara litið til af ýmsu. —-Það var „uppát” hvislar Christina að gestinum. 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.