Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 29
Góð- hjartaða stúlkan Einu sinni var fátæk ekkja. Hún átti eina dóttur sem hét Tanja. Sjálf hét ekkjan Tabita. Það var einn dag, að Tanja fór ut að ganga. Þá sá hún unga stúlku og unga konu koma á móti áer. — Ert þú Tanja Jensen? — Já, svaraði Tanja, Við viljum hjálpa þér, sagði stúlk- an. Svo fór hún að hlægja. Seinna um daginn fóru Tanja og mamma hennar með ókunnuga fólkinu i búðir. Ókunnuga fólkið gaf þeim föt og mikla, mikla peninga. Gunnhildur Vala Ragnarsdóttir V

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.