Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 4
Ruth Urbancic vekur athygli í heimaborg sinni í USA Matarreikningurinn er 36,5% lægri en stjórnvöld telja mögulegt Eldhússkápurinn hennar Ruth Erb er býsna tómlegur, en þaö er þó ekkert nýtt, aö þvi er hún sjálf segir. Hún lætur sér nægja 130dollara á mánu&i (um 34 þúsund krónur isl.) I matarpeninga handa fimm manna fjölskyldu. Og þetta er hámarkift. Ariö 1963, þegar fjölskyldan bjó i Win- chester, Mass, skrifaöi Ruth Erb bréf til bréfadálks blaösins Boston Globe. Bréf • þetta vakti mikinn úlfaþyt og umtal, og mörg fjölskyldan I Boston fór aö leggja viö hlustirnar. Ruth skrifaöi blaöinu og notaöi nafniö Urbancic Erb, Urbancic er nafn hennar frá þvi áöur en hún gifti sig, en Ertkom annaö hvort vegna vélritunarskekkju „eöa vegna þess hvaö ég skrifa illa” þvi t-iö kom I staöinn fyrir b I Erb, sem er ætt- arnafn hennar I dag. 1 bréfinu sagöi hún, aö reyndarheföi ekki veriö leitaö aöstoö- ar hennar varöandi matarkaup dálkahöf- undarins, en hún gæti þó komiö meö eina góöa ráðleggingu, sem gæti orðiö til þess aö lækka matarreikningana. Þaö ætti engu aö kasta. — Notaöu allt, sem ætilegt er, og svo kom þaö, sem eiginlega átti bara aövera nokkurs konar eftirskrift hjá henni: — Ég læt þrettán og hálfan dollar nægja áviku I fæðispeninga handa okkur fimm (foreldrunum og þremur börnum, 10, 7 og 15mánaða). Þaö eru aö meðaltali um 60 dollarar á mánuði. Þaö var þessi eftirskrift, sem kom öllu I bál og brand. Enda þóttnöfn þeirra, sem senda bréf I lesendadálkinn, eigi alltaf aö fara leynt, fór þó svo, að blaðamaöur nokkur, sem reyndar bjó rétt hjá henni, komst aö þvl, aö þaö var Ruth, sem sent haföi inn þetta bréf, og hann skrifaöi um hana grein. Þegar'hér var komiö sögu, höfðu hvorki meira né minna en 500 manns skrifa þá til blaðsins, eöa öllu heldur til þessarar Ur- bancic Ert. Flestir hrósuöu henni og sögöu, aö þá langaði til þess aö vita eitt- hvaö meira um matarreikningana henn- ar. Aörir voru ákveðnari eins og sá, sem skrifaði og sagöi: — Þú annað hvort lýgur þessu, eða þú sveltir fjölskylduna til dauöa. Einn skrifaöi og spuröi: — Eruö þiö raunverulega til. Eöa eruð þiö meö draugamaga? Þaö getur ekkert töfra- meðal látiö 3 pund af kjöti nægja þrisvar sinnum Imatinn handa fimm manneskj- um. Annað bréf barst og þar stóö : — Hreint og beint hlægilegt. Maöurinn minn hefur haft meöhöndum kjötverzlun allt frá þvl áriö 1947, og þaö er varla hægt aö fá kjöt I heildsölu fyrir þaö verö sem þú nefnir. Hvort sem viö sættum okkur við lífs- stefnu Erb-fjölskyldunnar eöa ekki, þá er það staöreynd, aö i aprll slöast liönum eyddi Ruth samtals 55 dollurum I mat handa fjölskyldunni, sem þá var þó ekki nema fjögurra manna: Ruth, Jim, Christina og Jonathan, sjö ára, sem kall- aöur er Zak. (55 dollarar eru um 14.300 isl. krónur). Elzta Erb-barnið, Martin 25 ára er kvæntur og fluttur að heiman, og I aprll ÞEIR eru áreiöanlega margir hér á landi, sem kannast viö Ruth Ur- bancic, sem nú heitir Erb aö eftir- nafni. Hún hefur þó veriö búsett f Bandarikjunum frá því áriö 1952, en þar áöur bjó hún hér á tslandi meö foreldrum sinum dr. Melittu og dr. Victor Urbancic.sem hingaö fluttust meö börn sln áriö 1938. Greinin, sem viö birtum. nú í lauslegri þýðingu birtist I júll siöast liönum i blaöinu Boston Globe. Þar segir frá þvl hvernig Ruth bregzt viö verðbólgunni, sem er meira aö segja farin aö hrjá fólk i Banda- rikjunum, þótt ekki sé vlst I sama mæli og okkur hér á landi. Ruth slær öll met I hagsýni, og matar- reikningurinn hennar er 36,5% und- ir þvl marki, sem taliö er mögulegt aöhann sé, samkvæmt tölum —sem opinberir aöilar i Bandarikjunum birta um neyzlu 5 manna fjöl- skyldu. Ekki er llklega til mikils aö bera saman tölur i þessari grein viö töl- ur, sem fengnar væru úr verzlun- um og frá fjölskyldum hér. En þaö er þó hægt aö bera saman llfshælti Erb-fjölskyldunnar og lifshætti okkar tsiendinga, Ætli viö séum ekki allflest komin nokkuö langan veg þar i frá. Samt væri okkur ef- laust alveg óhætt, öllum aö skaö- lausu, aö taka Ruth Urbancic Erb okkur til fyrirmyndar I einhverju, þó aöviögeröum þaö ekki i öllu. Og myndiþaö kannski veröa til þess aö fjárhagur sumra batnaöi heldur I okkar „ágæta” veröbólguþjóöfé- lagi. 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.