Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 16
 r Fúðar við allra hæfi Hefur ykkur nokkurn tlma langað til þess að eignast piiða, sem er öðruvlsi en allir aðrir pUðar, sem til eru á heimilinu? Það er auðvelt að gera meö v þvl að fara I einhverja góða bUð og kaupa tvo stóra tóbaks-klúta. ÞU saumar þá saman. Svo snýröu kodda- verinu við og saumar allt i kring ca 5 cm frábrún. Setjið eitthvaðinn ikodd- ann, fiður-, ullarflóka- eða svamp- sallafyllingu, og saumaöu saman opið, sem skilið var eftir til þess að hægt væri að snúa verinu við og setja inn I þaö. Þá er púðinn tilbúinn. Þessi púði er einn þeirra.sem viöbirtum mynd af hér I dag. Það er festur hnappur I miðjan koddann til skrauts.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.