Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 16

Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 16
 r Fúðar við allra hæfi Hefur ykkur nokkurn tlma langað til þess að eignast piiða, sem er öðruvlsi en allir aðrir pUðar, sem til eru á heimilinu? Það er auðvelt að gera meö v þvl að fara I einhverja góða bUð og kaupa tvo stóra tóbaks-klúta. ÞU saumar þá saman. Svo snýröu kodda- verinu við og saumar allt i kring ca 5 cm frábrún. Setjið eitthvaðinn ikodd- ann, fiður-, ullarflóka- eða svamp- sallafyllingu, og saumaöu saman opið, sem skilið var eftir til þess að hægt væri að snúa verinu við og setja inn I þaö. Þá er púðinn tilbúinn. Þessi púði er einn þeirra.sem viöbirtum mynd af hér I dag. Það er festur hnappur I miðjan koddann til skrauts.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.