Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 36
Mynda Gauti Hannesson Föndurhornið Ramminn er sagaður út úr 4 eða 5 milli- metra þykkum birkikrossviði. Sagað er með mjög finu blaði, og þarf að gera það með mikilli gát, þar sem grind rammans er mjög veik. Aftan á rammann þarf að lima lista, sem á að vera fals fyrir gler og mynd. Bæsið og lakkið yfir að siðustu. (Leiftur- lakk). Punktalinurnar sýna stærðina á falsinu og eiga þær vitanlega ekki að sjást á framhlið rammans. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.