Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 36

Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 36
Mynda Gauti Hannesson Föndurhornið Ramminn er sagaður út úr 4 eða 5 milli- metra þykkum birkikrossviði. Sagað er með mjög finu blaði, og þarf að gera það með mikilli gát, þar sem grind rammans er mjög veik. Aftan á rammann þarf að lima lista, sem á að vera fals fyrir gler og mynd. Bæsið og lakkið yfir að siðustu. (Leiftur- lakk). Punktalinurnar sýna stærðina á falsinu og eiga þær vitanlega ekki að sjást á framhlið rammans. 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.