Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 30
Heilla- stjarnan! Spdin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mai ÞU færö óvænta heimsókn eitt- hvert kvöldiö. Þii ættir aö vera viöbúinn og hafa eitthvaö gott viö hendina. Þú átt eftír aö þurfa aö taka mikilvæga ákvöröun varö- andi framtlö þina. Þaö má ekki gera nema eftir rækilega um- hugsun og athugun á öllu, sem I kringum þig er. Steingeitin * , 21. des — 19. jan.,, Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburarnir 21. mai — 20. jún.; Astarævmtýri, scm beöiö hefur veriö eftir, veröur aö engu. Láttu þaö ekki á þig fá. Tækifærin eiga eftir aö koma á ný. Þú ért stund- um einum um of metnaöargjarn, en þaö kunna menn aö meta á þin- um vinnustaö. Gangtu samt ekki of langt þar fremur en annars staöar. Nýtt verkefni biöur þin. Hugsaöu þitt ráö, áöur en þti hefst handa. Þaö veröur til þess aö verkiö vinnst fyrr og gefur meira I aöra hönd. Astvinur þinn hverfur frá þér, — i bili. Þú hefur veriö næsta ósamvinnu- þýöur og þaö kemur þér í koll. Gættu þin betur næst. ÞU ferö I veizlu, og þar hittir þú margt skem mtilegt fólk, sem þú hefur ekki séö lengi. Langþráöur draumur á eftir aö rætast i fram- haldi af þessari veizlu. itvíj Vatnsberinn 20. jan —• 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þú veröur ofsalega reiöur viö ein- hvern, sem stendur þér nærri. Þaö getur veriö gott aö láta til sfn heyra annaö slagiö, en þó veröur aö gera þaö meö gát. Peninga- sending týnist, og þú átt I erfiö- leikum fjárhagslega þess vegna. Veikindi eru á næsta ieiti. Þess vegna ættir þú aö njóta allrar þeirrar hvildar, sem hægt er, þá næröu þér fyrr aftur. Þú þarft aö skipta um húsnæöi, en þaö veröur ekki eins erfitt og þú hélzt, og þér mun lföa mun betur á nýja staön- um. Þaö veröur mikiö um aö vera þessa vikuna, og þú munt vekja á þértöluveröa athygli fyrir hugvit og áræöi. Þinir nánustu eiga eftir aö ætlast til mikils af þér, og þú veröur aö gera skyldu þfna, ann- aö er ekki þér sæmandi. /

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.