Heimilistíminn - 18.01.1979, Page 3

Heimilistíminn - 18.01.1979, Page 3
Elsku kæri Alvitur. Þakka þér kæriega fyrir frábært blaO. Ég hef aldrei skrifað þér áöur, og þess vegna vona ég, aOþá svarir þessu bréfi og aö htin Rusla þln sé södd. Svo er mál meö vexti, aö i nótt dreymdi mig draum, sem mig langar til aö vita, hvaö þýöir. Mig dreymdi, aö ég byggi uppi i sveit, og aö bdgarö- urinn væri stór. ibúöarhdsiö var stórt, hvitt hds meö rauöu þaki og fyrir framan þaö var malarbraut og litil eyja meö blómum og gosbrunni og fyrir aftan væru græn engi. Mig dreymdi svo, aö strákur, sem ég þekki og hitti i gær (þremur árum eldri en ég og á bróöur, sem er 5 árum eidri en ég og ég er mjög hrifin af) kæmi heim og ég opnaöi fyrir honum. Áöur en ég vissi af var pabbi kominn og spuröi, hvenær hann ætlaöi aö gift- ast mér, hvenær á næsta ári? og svo var hann farinn. Strákurinn svaraöi, aö hann ætlaöi aö gera þaö eins fljótt oghann gæti ogtók migsvoi fangiö, og spuröi, hvort þaö þyrfti aö vera á næsta ári og svo löbbuöum viö af staö og vorum allt I einu komin inn I her- bergiö mitt. Hann leit i kringum sig, brosti til mbi og settist svo á rdmiö og réttidt hægri höndina til min. Ég kom til hans, lagöist á rdmiö meö höfuöiö á hnjám hans og horföumst viö i augu. Svostrauk hann mér um háriö. Og svo vaknaöi ég. Þetta geröist næstum alit dti og var glaöasóiskin á meöan. Hvaö lestu drþessufyrir mig? Og aö lokum þetta venjulega: Hver er happaiitur þess , sem á afmæli 9. des- ember? Hvernig eiga saman bogmaö- ur og naut? Meö fyrir fram þökk fyrir svörin og birtinguna. 304165 Mér finnst þetta nil næsta róman- tiskur draumur, sem einkennist allt of mikiö af óskhyggju til þess aö hann geti boöaö nokkuö sérstakt. Undir- meövitundin hefur svo sannarlega brugöiö á leik, og þig hefur dreymt þaö, sem þú helzt óskaöir þér, en kannskiþetta boöi lika, aö þaö eigi eft- ir aö myndast sterkara samband milli þin og piltsins. Blddu bara og sjáöu hvaö setur, en hættu aö horfa á lffiö og tilveruna Igegnum rósrauögleraugu! Vin rauöur litur er happalitur þess, sem fæddur er 9. des. Bogmaöur og naut ku ekki eiga sem bezt saman, hvaö sem ööru llður. Komdu sæll kæri Alvitur! Ég hef áöur leitaö á náöir þinar meö vandamál min, og þú ekki svaraö, og vona ég þess vegna eindregiö, aö þd hjáipir mér ndna. 1. Ég hef átt vinkonu i sjö ár og aldrei sletzt neitt upp á vinskapfnn. Um daginn tók stelpa sem hefur aldrei veriö nein vinkona okkar, hana á eintal og siöan hefur vinkonan ekki talaö viö mig. Ég hef gert árangurs- lausar tilraunir til þess aö tala viö hana og ef hdn hefur svaraö, þá er svariö „haltu kjafti” eöa eitthvaö i þá átt. Er hdn þess viröi, aö eita ólar viö hana? Þetta er búiö aö vera svona I þrjár vikur. 2.1 hvaöa skólum er kennd heimilis- fræöi og þess háttar? 3. Seinni partinn f fyrravetur var ég meö strák, sem svo þurfti hann aö fara starfsins vegna. i sumar hitti ég hann innan um aöra krakka, og þá var hann svo önugur viö mig. Hann hefur ekki sagt mér upp og ég er ennþá hrifin af honum. Aégaö segjahonum upp? Þaö er erfitt þar sem þaö var oröiö mjög náiö meö okkur. Meö fyrirfram þakklæti fyrir birt- inguna, ef veröur. Ég veit aö skriftin min er hræöileg og ekki impra á þvi viö mig. Ég hef nógu oft fengiö aö heyra þaö. Klara. Klara min, mér þykir ganga heldur brösuglega meö vinina þlna. Einna helzt myndi ég ætla aö þessi stelpa heföi sagt vinkonu þinni eitthvaö, sem ekki hefur komiö sér vel fyrir þig, hvortsem þaöhefur veriösatteöalog- iö. En vinkonan, ef vinkonu skyldi kalla, heföi eftir sjö ára samveru átt aö geta rætt málin viö þig af einlægni en ekki sndast svona gegn þér. Láttu hana sigla sinn sjó! Og svo er þaö vinurinn. Mér finnst nú eiginlega allt hljóta aö vera bdiö milli ykkar, hvort sem hann hefur formlega sagt þér upp eöa ekki. Mér finnst ekki koma til greina, aö þd farir aö litillækka þig meö þvi aö fara til hans og segja honum upp, þar sem hann litur áreiöanlega svo á, sem þiö séuö hvort sem er löngu hætt aö vera saman. Sndöu þér bara til einhverra nýrra, ogleitaðu þér nýrra vinkvenna og nýrra vina, þaö hlýtur aö vera hægt. Svo er þaö þetta meö skriftina! Jæja, kannski viö ræöum þaö þá ekki aö þessu sinni. Meðal efnis i þessu blaði: Lenti í f lugslysi en komst lífs af.....bls. 4 Indíánarátu poppkornið fyrstir........bls. 6 Sögur og sagnir.........................bls. 8 Haustfífill— Ljóð.......................bls. 10 Sönghópurinn HOT........................bls. 11 Fyrirgaf moröingjum mannsins síns... bls. 12 Kólusinn fallegastur í birtu............bls. 15 Inniskór fyrir móður og barn......bls. 16 Eldhúskrókurinn ..................bls. 18 Superman..........................bls. 20 Framhaldssögur ............bls.22. 32 og 33 Borð undir minningar sumarsins.....bls. 26 Börninteikna......................bls. 28 Föndurhornið.................... bls. 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.