Heimilistíminn - 18.01.1979, Page 6

Heimilistíminn - 18.01.1979, Page 6
Indíánarnir átu fyrsdr poppkom Shirley Streshinsky, hefur þegar komiö ilt i annarri útgáfu, og búiö er aö selja rétt- inn á pappírs-kilju útgáfunni. NBC-sjón- varpsstööin hefur ákveöiö aö gera kvik- mynd af björguninni. Þar aö auki fékk Elder 30 þúsund dollara i slysabætur. Frá þvi slysiö varö hefur hún algjörlega neitaö aö fljúga i litlum flugvélum, en hún segist þó ef til vill láta til leiöast, ef faöir hennar, sem hér áöur fyrr var reynslu- flugmaöur hjá Northrop, héldi um stjórn- völinn. Komiö hefur i ljós aö á fjórum árum hafa oröiö niu flugslys á Bardley-fjalli, og hafa flugmálayfirvöld viöurkennt, aö kortin af svæöinu séu bæöi gömul, úrelt og ónákvæm. Lauren fæddist i Portland i Oregon og fluttist milli staöa næstum á hverju ári meö foreldrum sinum á meöan faöir hennar var atvinnuhermaöur i sjóhernum bandariska. Foreldrar hennar búa nú skammt utan viö Los Angeles. Bróöir hennar, Craig sem er 28 ára gamall, er kvikmyndatökumaöur hjá Northrop. Lauren sjálf útskrifaöist eö hárri eink- unn í listum frá Kaliforniuháskóla i Los Angeles (UCLA), og vann svo i þrjú og hálft ár sem ráögjafi á taugahæli, en um leiö lagöi hún mikla stund á málaralist, og náöi góöum árangri á þvi sviöi. Málverk hennar hafa veriö á 11 stórsýningum, og hún vinnur lika fyrir sér meö þvi aö taka eitt og eitt verkefni sem grafiker, og þar aö auki teiknar hún af og tii leikbúninga fyrir leikflokka. Lauren segir, aö þetta atvik hafi ekki haft varanleg áhrif á hana. — Fyrst eftir aö þetta átti sér staö, var ég mjög æst og utan viö mig i þó nokkurn tima. Ég var svo glöö yfir -aö vera á lifi. En daglegt amstur varö til þess aö ég komst aftur niöur á jöröina. Ef til vill hefur ein breyt- ing þó oröiö. Hún hefur I félagi viö Fizdale vin sinn notaö tryggingapeningana og peningana, sem hún fékk fyrir bókina, til þess aö kaupa hús I Oakland, og svo fóru þau 1 viku ferö til Hawaii. — Ég hika nú ekkert viö aö veita mér þaö sem mig langar til, segir hún aö lokum. Þfb — Á þessu píanói eru nóturnar úr fílabeini og við höfum reynt að láta það halda fegurð sinni. Haustiö er aöal-poppkornstiminn i Bandarikjunum, en þá er maisinn oröinn fullþroskaöur, og búiö aö skera hann upp og þurrka, og hann er tilbúinn til þess aö fara i pottinn, en úr honum kemur popp- korniö, ef rétt er aö fariö. Annars úöa Bandarikjamenn i sig poppkorni allt áriö um kring, oger meöalneyzlanum 33 litrar á ári á mann. Hvaö skyldi hún vera mikil hér á landi? Þaö fara vist nokkrir popp- kornspokarnir á hverri kvikmyndasýn- ingu i kvikmyndahúsum allt I kringum landiö, svo ekki sé talaö um allt þaö popp, sem fólk kaupir sér þar fyrir utan eöa poppar heima hjá sér. Poppkorniö er ekkert nýtt fyrirbrigöi, eins og flest skólabörn vita i' Bandarikjun- um. Þar voru þaö Ameriku-Indiánarnir, sem voru farnir aö éta þaö fyrir óralöngu, og þeir trúöu þvi, aö f hverju maiskorni fælist ,djöfuil” sem losnaöi úr viöj- um, þegar korniö sprakk yfir heitum eldi. Þegar Columbus kom til Ameriku hitti hann þar fyrir Indiána, sem skreytti sig meö poppkorni. Indiáninn Quadequina, kom meö poka fullan af poppkorni á fyrstu þakkahátiöina, sem haldin var i Plymouth. Húsfreyjurnar, sem fyrstar settust aö f Ameriku báru fram poppkorn til morgunveröar og báru meö þvi sykur og rjóma. Margar skemmtilegarsögur eru sagöar um poppkorniö viös vegar um Bandarik- in. í miövesturrikjunum segja menn m.a. frá þvf, aö eitt sumar hafi hitinn veriö svo mikili, aö korniö fór aö „poppa” útiá ökr- unum. Einhverjum hlýtur þá aö hafa veriö fariö aö finnast notalegt, enda hefur þá lfklega ekki almennt veriö komin loft- kæling I hús þar vestra. Mjög algengt er, aö búnar eru til popp- kornskúlur, og jafnvel bundnir i þær borð- ar til skrauts, og svo eru kúlurnar hengd- ar t.d. á jólatré og viöar viö hátiöleg tæki- færi.Pinnum ereinnig komiöfyrir innan I poppkornskúlunum og þá halda menn á þeimseinsog væruþær sleikibrjóstsykur. Svo a- hægt aö stinga brjóstsykri eöa ööru sælgæti i þessar poppkornskúlur, og setja þannig I þær augu, nef og munn, svo þær likist mest andliti á stórum og feitum körlum. Poppkorn á íslandi Aöur en viö birtum hér uppskriftir aö nokkrum poppkornsréttum, væri rétt aö segja dálítið frá þvi, hvernig poppkorniö hóf innreiö sina á íslandi. Svo undarlega vill til, aö undirrituö tók þátt iþvl, aö koma poppkorninu á markaö islenzkra neytendafyrir 25 til 30 árum. Þá var þaö fulloröinn maöur, sem fluttist til Reykjavikur, ofan úr Borgarnesi, ef ég man rétt, sem byr jaöi á þvi aö sprengja korn I kjailaranum heima hjá sér. Hann átti dóttur, sem gifzt haföi til Bandarikj- anna, og þar hefur hann liklega kynnzt þessari merku Indiána-fæðu. Maöurinn sprengdi korn i stórum pottum I kjallar- anum heima hjá sér, og svo þurfti aö koma þvi i seliófanpoka, þvi ekki voru plastpokarnir komnir til sögunnar I „denntiö”. Til þess aö setja poppkorniö I pokana réö svo maöurinn litlar stelpur úr nágrenninu. Fengum viö ef ég man rétt tvær krónur fyrir aö fylla poka, llklega hálfan dag, en þaö sem bezt var, viö mátt- um boröa eins mikiö poppkorn og viö gát- um í okkur látið. Sennilega hefðum viö troöiö poppkorninu i pokana kauplaust ef viö heföum bara mátt éta eins og okkur lysti. Þaö má þvi trúlega halda upp á eöa 30 ára afmæli poppkornsins á Islandi nú ein- hvern tima i náinni framtið. Ef einhver, sem þetta les, getur sagt okkur nánar frá tilkomu poppkornsins á Islandi værum viö þeim hinum sama þakklát. Og svo eru þaö bandarisku poppkorns- uppskriftirnar: Appelsinu-poppkorns-kúlur 2 bollar sykur, 1 dós (6 únsur) af appel- sinusafa, 3/4 bolli vatn, 1/2 bolli sýróp, 1 teskeið edik, 1/2 teskeiö salt, 5 litrar af ósöltuöu poppkorni. Haldiö poppkorninu heitu i heitum ofni. Takiö þykkan pott og setjið I hann öll efn- in, nema poppkorniö. Látiö suöuna koma upp, og lækkiö svo hitann, en þá á suöan aö haldast. Gætiö þess vel, aö sjóöi ekki upp úr. Helliö svo þessari blöndu yfir poppkorniö, og hræriö I, svo hún blandist jafnt yfir það allt. Látiöstanda ium þaöbilfimm minútur, eða þar til auövelt er aö taka poppkorniö og hnoöa úr þvi kúlur Beriösmjör á hendur ykkar, og hnoöib svo kúlur, sem eru ca 10 cm i þver- mál.Stingiö pinnum i hverja kúlu, ef þið teljiö þaö heppilegra, en þá er auöveidara aö gæöa séná kúiunum, meö þvi að halda I Poppkom á íslandi í hálfa öld 6

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.