Heimilistíminn - 18.01.1979, Síða 12

Heimilistíminn - 18.01.1979, Síða 12
Þessi mynd er af Elisabethu eftir aö hún gerftist nunna. Faöir fyrirgef þeim, þvi þeh- vita ekki hvah þeir gera, hvislahi hún úhur en henni var hrint nihur i námuna, þar sem hún svalt i hei. Það var einn fagran júni-dag árið 1884 i St. Péturs- borg ..... Hægt og sigandi f ekkjubúningi. Ahur en Elisabeth gerhist nunna gekk hún frá þvi, ah fósturdóttir hennar, Maria Pauiovna stórfurstynja, og Wilhelm prins af Svíþjóh gengju I hjóanb- and. Henni var mjög umhugaö um, ah þetta samband tækist. 12 renndi keisaralestin sér inn á brautarstöðina. Vagnarnir voru allir skreyttir hvitum blómum. Sergej Alexandrovij stórfursti, elzti bróðir keisar- ans hafði ekki gleymt þvi, að brúður hans tilvonandi elskaði allt, sem var hvitt. Þess vegna skyldi nú mæta hinni 19 ára gömlu prinsessu, Elisabeth af Hessen, fegursti litur sumars- ins. Þaö gilti sama um Sergej Alexandrovij stórfursta og aöra af Romanov-ættinni, hann hélt ekki til lands brúöar sinnar til þess aö ganga þar i hjónaband. Hinir út- völdu uröu aö koma til Rússlands. Stór- hertoginn var nil 27 ára gamall. Elisabeth haföi löngum veriö kölluö fegursta prinsessa Evrópu. Var þar ekki einungis átt viö ytri fegurö, heldur geisl- uöu sannkallaöir töfrar af þessari ungu manneskju, og fólk komst ekki hjá þvi, aö taka eftir þessu. Stór augun voru dökkblá, og þeir sem gáöu vel aö gátu sé, aö i hægra auga hennar var brúhn blettu’r, sem geröi þaö aö verkum, aö augnsvipur- inn varö ennþá sérkennilegri. —-Veröur hann nú nægilega góöur viö hana? Hann er svo haröur og kaldlyndur, sögöu menn. En grágræn augu Sergejs geisluöu, og þaö vareins og hrokinn og kuidinn hyrfu, þegar hann leit á Elisabethu. Þau tvö höföu valiöhvortannað af eigin fúsum og frjálsum vilja. Hvorki höfðu fjölskyldur þeirra né heldur stjórnmálaviöhorf haft þarna nokkuð aö segja. Sem börn höföu þau leikiö sér saman, og eftir því, sem árin liöu, haföi vinátta þeirra vaxiö og breytzt I ást og gagn- kvæma virðingu. Þegar nú Elizabeth haföi i eitt skipti oröiö ástfangin var þaö ást, sem myndi endast um aldur og ævi, og sama var aö segja um Sergej. Hún var næst elzt sex barna stórhertog- ans Lúövigs IV af Hessen-Darmstadt og Alice prinsessu af Englandi, dóttur Viktoriu drottningar. Systkinin höföu snemma orðiö að sjá af móöur sinni. Hann var eitt sjö barna Alexanders II keisara og Marie prinsessu af Hessen. Sergej og Elisabeth voru fjarskyld. Aö- eins þremur árum áöur haföi faöir stór- furstans látiö lifiö, þegar skæruliöar höföu varpað sprengju aö sleöa, sem hann var i. Bróðirinn varö þá keisari, Alexand- er III. — Hún er fallegasta brúöur, sem hægt er aöhugsasér, sagöi fólk um Elisabethu. I

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.