Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 18
OFNBAKAÐ KJÖTFARS MEÐ HVÍTKÁLI 06 OSTSÓSU Það getur verið ágætt að búa til eitthvað fljótlegt úr kjötfarsi og það þurfa þá ekki endilega að vera kjöt- bollur. Þessi réttur er úr kjötfarsi og hvitkáli að mestu. 600 til 800 grömm af hvltkáli. 500 grömm kjötfars, 1 dós af niðursoönum tómötum (eöa állka mikiö af nýjum tó- mötum) 1 tsk. salt, ofurlltiö af pipar, og öðru kryddi, ef þess er óskaö. Ostasósa/ 1 msk smjörliki, 1 msk. hveiti, 2 dl. mjólk, 2 dl rifinn ostur. Stillið ofninn á 250 stig. Hreinsiö kál- iöog skeriö þaðniöur Ismástrimla eöa bita. Látið þá vera I sjóðandi vatni I ca. 5 míniitur svo þeir meyrni. Hellið vatninu af. Setjiö káliö og kjötfarsiö I ofnfast mót. Bræöiö smjör og setjiö hveitiö Ut I og bætiö síöan mjólk og osti Ut I og hræriö sósuna vandlega svo hhn veröi jöfnog kekkjalaus. Helliö sósunni yfir þaö sem I ofnfasta mótinu er. Steikiö I ofninum i 10 mlnUtur, eöa þar til rétturinn er fullbakaöur. Þiö kryddið réttinn meö þvi kryddi sem ykkur þyk- ir bezt, og nokkuð eftir þvi hversu bragösterkt kjötfarsiö sjálft er. Gott er aö bera þennan kjötbUöing fram með hrökkbrauöi og smjöri. PERUR MEÐ T0SKAÞAKI Þennan eftirrétt getið þið hvort heldur sem er búið til úr perum eða eplum. 1 dós af niðursoönum perum (850 grömm) 3-4 sultaöir engiferávextir. Toskadeig: 1 poki af möndluspæn- um, 50grömm smjöreða smjörllki, 1/2 dl sykur, 1 msk hveiti, 1 msk mjólk. Beriöfram meö eftirréttinum þeytt- an rjóma. Stilliö ofninn á 225 stig. Látiö safann renna af perunum, og leggiö þæri'eldfast mót, oglátiökUptu hliöina snUa upp. Hakkiö engiferinn fint og stráiö yfir perurnar. Geymiö ofurlitiö til þess aö skreyta meö I lokin. Blandiö saman öllum efnunum, sem fara eiga í toskadeigiö, I skaftpotti, og látiö suöuna koma upp meöan þió hræriö stööugt í. Breiðið nU toskakremiö yfir perurn- ar og bakið réttinn I ca. 10 mlnútur I ofninum, eða þar til litur er kominn á kremiö. Beriö réttinn fram volgan meö isköldum þeyttum rjóma. Rétturinn er fyrir fjóra. 18

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.