Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 30
Heilla- $ tjarnan! Nautið 21. apr. — 20. mai Vel kann a& vera, aö þú þurfir á faglegri aöstoö aö halda, fyrr en þú hefur ráögert. Leitaöu þá til þeirra, sem taldir eru hafa vit á viökomandi málefni. Vinkona þin biöur þig um peningalán. Þaö er kannski ekki þörf á aö láta hana fá alla þá peninga sem hiln biöur um. Steingeitin 21. des Fiskar 19. feb.— Tviburarnir 21. mai. — 20. jún. Ef þú hefur gert ákveönar áætl- anir veröur þú aö sætta þig viö, aö málunum miöi hægt áfram, en þeim miöar samt og ekkert gerist af sjálfu sér. Þaö veiztu. Horföu lengra fram i tímann, sérstaklega ef þú ert aö hugleiöa fjármálin. Framlag s jálfs þin til málanna er mjög þýöingarmikiö, en eins og þú veizt getur margt breytzt á skömmum tlma. Þú lendir i ást- arævintýri um helgina. Þaö getur átt eftir aö hafa alvarlegar afleiö- ingar, ef þú hugsar ekki þinn gang fljótlega. Þér finnst örlögin hafi fariö illa meö þig, en þaö birtir upp um siöir. Mikiö er um aö vera hjá fjölskyldunni, og þér gengur illa aöfinnarétta taktinn. Gættuþin á umferöinni, hún er mikil og erfiö á þessum tima árs. Vatnsberinn 20. jan. — 18 feb. Hrúturinn Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þaö veröur mikiö aö gera hjá þér þessa viku, og ekkert gerist af sjálfu sér, eins og þú ættir manna bezt aö vita. Samband þitt viö aöra er tii umræöu, og nú er búizt viö, aö þú gerir eitthvaö sjálfur, sem máli skiptir. Nokkurs óróa gætir i kringum þig, og fjármálin eru i mesta ólestri. Þú veröur aö leita hjálp- ar, ef þú ætlar ekki aö enda i skuldafangelsi. Mundu svo aö eyöa ekki um efni fram aftur. Þaö er nóg komiö af sliku i bili. Fjármálin hafa ekki veriö eins og bezt væri á kosiö, og geröu þvi ekkert óhugsaö. Betri tækifæri eiga eftir aö koma, en félagar þínir hafa gert svo lltiö, sem þú áttir ekki von á. Þú veröur aö sættast á þaö samt. Góöar fréttir koma í bréfi.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.