Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 18.01.1979, Qupperneq 33

Heimilistíminn - 18.01.1979, Qupperneq 33
— Ég er ekkert aö yfirheyra þig, mamma. — Þaö er rétt til getiö hjá þér Una min aö ég færi ekki aö segja þér frá æskuævintýrum mlnum I fréttaskyni. Og mér er sama hverju þú trúir. En ég var aö segja þér satt. Vinátta milli pilta og stúlkna er miklu sjaldgæfari nú en áöur var. Og þaö er slæmt. Þetta auögaöi tilvcruna, aö geta átt pilta aö vinum ag félögum, án þess aö þvi fylgdu ástarhót meö alla- vega áhættu og tilheyrandi sáiarkvölum. Og þessi vinátta entist ef fölk var trygglynt á annaö borö. Hún þagnaöi og ætiaöist til aö Una Heiöa segöi eitthvaö. En hún þagöi. — Hjörleifur var einhver sá fyrsti sem kom til aö rétta mér hjálparhönd, þegar ég var oröin ein meö börnin. Seinna kom hann og útvegaöi mér vinnu viö sköiann. Ég var ónýt aö standa i mikiu stimabraki. Þá var lika rööin komin aö honum aö ráöa mér heilræöi. Aöur fyrr var þaö ég sem var vitur og kotroskin. — Mikiö er þetta sætt mamma. Lilja var oröin vön þessari meiniegu ertni f tali unga fólksins. Hver setning var ofurlitiö skemmdarverk. Var þaö öfund og sársauki? Eöa hvaö? En þaö sem var öörum ástfólgiö fékk ekki aö vera I friöi. Hún vissi lagtækan dreng, sem geröi sér litil skip og húslikönum f þvottahúsinu. Þar var oft opinn gluggi. Eina nótt komu drengir, brutu gripi hans og fleygöu þeim út I skurö. Allt þarf aö sparka i. Roskin kona á sér minningar um góökunningja. Ung stúika sem ekki væntir sér neinnar hollnustu af lifinu gefur þess- um minningum langt nef. En Lilja segir ekkert. Starf hennar viö hjúkrun og hjóna- band hennar kenndi henni aö hnútukast I tilsvörum er ekki vænlegt til friöar. Þess vegna þegir hún og grípur prjóna sem eru viö höndina. En þögnin er hlaöin undir- hyggju. —Jæja, Una min mik- il vanmáttarkennd fylgir þessari stúdentsmenntun. Þeir segja aö foreldrarnir megi ekki stuöla aö van- máttarkennd blessaöra barn- anna. Þetta sagöi hún, og nú var þaö sagt. Hún gekk aö hillunni og hélt áfram eins og viö sjálfa sig: — Hvftar húfur eru náttúrlega hver annarri likar, tók mynd Sæunnar leit á hana brosandi og lokaöi hana inni I skáp. Unu mynd hagræddi hún á miöri hillunni. Lilja tók aftur tii viö prjón- ana og beiö þess sem veröa vildi. Nú á dögum þykur sú list merkilegust sem hlaöin er táknum og þvi betri þykja táknin sem þau eru torskild- ari. En svona auöskiliö tákn virtist ekki liggja stúlkunni I augum uppi. Hún var giaöleg á svipinn. — Mamma min, þú heldur þó ekki aö ég öfundi dána stúlku af þvi aö vera fallegri en ég. — Fallegri. Lilja gafst upp viöaöiáta táknin taia og sagöi umbúöalaust: — Fallegri. Þú ert vist nógu falleg. En þér gæti hafa sárnaö aö heyra mig segja frá þvi hvernig Sæunn litla sigraöi þunglyndiö og stundaöi nám meö glæsilegum árangri til þess aö gleöja þá, sem sýndu henni góövild. Sætt og rómantiskt! Segöu þaö bara. Ég skil svo vel aö þeir þurfa aö skeyta skapi sinu á einhverju sem skriöa út úr skóla meö vesældareinkunn fyrir ómennsku og leti. Hún fékk ekkert svar og bjóst ekki viö þvf. Hún klæddi sig i kápu og fór út. Nú var þaö sagt, þrátt fyrir reynslu i hjúkrun sjúkra og hjónabandi sem þau tvö höföu varöveitt friösælt. Já, meir aö segja hún haföi stillt skap sitt. Hún brosti viö. En nú var þaö sagt, þetta sem ekki mátti segja. Þaö sæmdi ekki konu á hennar aldri og i hennar stööu aö út- húöa fólki meö óbótaskömm- um. Engin afsökun aö þetta var dóttir hennar. Hún var á leiö I skólann. Þetta var góö vinna sem hentaöi henni betur en flest annaö þegar hún skyndilega var oröin ein meö þrjú börn og þurfti aö vinna fyrir þeim. Hún haföi hugsaö sér aö taka til starfa á sjúkrahúsi á ný. En þetta var betra. Hjörleifur var þá oröinn kennari viö Esju- brautarskóiann og ofurlftiö kunnugur I öörum skólum eins og gengur. Hann var þá enn I fyrra hjónabandi sinu og hún vissi ekki um nein vandkvæöi þar nema helzt barnaieysi. Konan hans kom einu sinni heim til hennar um þessar mundir og var elskuleg I viö- móti. En litiö tók hún eftir henni aö ööru leyti eins og á stóö. Hjörleifur kom einn nokkru sinnum meöan henni leiö sem verst eftir slysiö. Hún reyndi aö hugsa um alla þá sem mikiö misstu eins og hún I þvi óveðri. Þá taiaöi hann viö hana um börnin og framtið hennar. Hann minntist llka á Sæunni, gáfur hennar og hug- rekki. Þá fyrst sagöi hann henni nákvæmlega frá skiptum sinum viö réttvisina sem uröu honum auöveldari en hann bjóst viö. Ekki kunni hann þó viö aö stunda nein störf sem viö komu lögfræöi- menntun hans.heldur fór einn vetur I kennaraskólann og fékk strax atvinnu. Henni þótti þaö eðiilegt aö hann ininntist þá ekkert á konu sfna. Einkalif hans kom henni ekki viö. Þau áttu sam- eiginlegar minningar og töl- uöu um iiöna timann. Næstu árin sáust þau stundum en töl- uöu litiö saman. Iiún frétti aö hann væri skilinn viö konuna en ekki minntist hann á þaö þegar þau hittust. Einhver ár liöu. Þá hitti hún hann á förn- um vegi og hann sagöi henni i óspuröum fréttum aö hann væri kvæntur ungri stúlku. Þá spuröi hún: — Er einhver orðinn gamall? Hann tók þvi vel og sagöist myndi yngjast svolitiö ár hvert og þannig jafnaöist aldursmunurinn. Hún sá aö hann var ánægöur. Og nú kemur hann og vill fá hana meö sér aö kveöjuat- höfninni. Þau áttu minningar saman. Una Heiða skildi ekki vináttu. Hún skildi of fátt. Skólinn haföi ekkert gefiö henni. Skólar eru ráöþrota gegn aldaranda sent enginn veit hvaöan kemur og hvert fer. Sjálf haföi hún nauinan tima til aö bæta úr getuleysi skólans. Einn góöan veðurdag frétti hún, aö skólinn hennar Unu Heiöu heföi gefizt upp viö aö hafa dansieiki, vegna þess, aö 33

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.