Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 26
Lítið borð fyrír minningarnar Ert þú I hópl „safnaranna” sem alltaf bera eítthvaö meö sér, þegar þelr koma lir gönguferö, feröalagi eöa ofan Ur sveit? Hvar lætur þú svo þessa smáhluti? Lætur þú þá upp I hillu eöa niöur 1 skúffu og þá endar þaö ef til vill meö því, aö þú tekur þá ekki fram nema einstaka sinnum til þess aö skoöa þá? Ef svo er, þá held ég aö réttast væri, aö þú reyndir aö búa þér til borö svipaö þvl, sem þú sérö hér á mynd- inni! Eftir þaö þarf ekki aö draga gömlu hlutina fram i dagsljósiö, þeir veröa stööugt i dagsljósinu, mitt á meöal alls þess, sem þér þykir skemmtilegast og fallegast heima hjá þér. Boröiö getur oröiö til hinnar mestu prýöi istofunni þinni, og án efa á þaö eftir aö vekja bæöi athygli og umtal. Sannaöu til, áöur ai langt um líöur veröa vinir þlnir farnir aö biöja þig um teikningu af boröinu, svo þeir geti sjálfir smiöaö sér borö, undir þá hluti sem eru þeim kærastir. baögeturhver valiö sér muni I sitt borö aö eigin smekk. Einn safnar ef til vill aöeins steinum, annar vill helzt safna blómum, og sá þriöji aöeins skeljum. I boröinu hér á myndinni má sjá allt þetta og sand og vindlakassa aö auki. Hvaö ætliö þiö aö setja I ykkar borö? Borð með glerplötur Efni: 2 st. 16x95 mm furustykki 592 mm, (hliö-rammi) 2 st. 16x95 mm furustykki 470 mm (hliö-rammi) ,4 st. 16x70 mm furustykki 500mm (fætur),4st. 16x58 mm furustykki 500mm(fótur) (lika er hægt aö hefla fæturna niöur i 54 mm breidd ef maöur vill hafa þá jafnkantaöa.) 2 st. 9x9 mm furustykki 502 mm (listi), 2 st 9x9 mm furustykki 592 mm (listi) 1 st. 4 mm krossviöur 592x502 mm (botn.) l st. 4 mm glerplata 480x570 mm (slipaöir kantar.) 40 og 20 mm dúkkaöir (galvaniseraöir) naglar — trélim. Svona förum við að. Bezt er fyrir ykkur aö reyna aö fara á eitthvert trésmiöaverkstæöi og fá verk- stæöismennina til þess aö saga niöur og selja ykkur viöinn i réttum stæröum. Lfmiö þvi næst saman og negliö hliöarnar eöa rammann. Setjiö botninn I meölimi og 20 mm dúkkuöum galvaniser- uöum nöglum. Gangiö frá 9x9 mm furulistanum og festíö hann meö nöglum og limi. Negliö saman og limiö fæturna eins og sýnt er á teikningunni. Festiösvo fæturna 26 nn —i • i— - nn Fuieb'L/sr (gltFa.^ <3-5 nr? fc/fu (SAe&)—> - á rammann, limiö og negliö meö 40 mm dúkkuöum nöglum aö innan i rammann. Fylliö allar holur eftir naglana meö tréfylli, og slipiö svo boröiö allt og alla kanta vandlega, svo og öll horn. Aö svo búnu skuluö þiö lakka boröiö meö glæru lakki. Vel getur veriö aö einhverjir vilji heldur bera lit á boröiö, og þá er þaö hægt og þá þannlit semhentará hverjumstaö.en oft átiöum fer hreinlegur litur furunnar bezt viö hlutina, sem koma á fyrir undir gler- plötunni I boröinu. Gangi ykkur vel! 1 " ' ! '

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.