Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 38
MC€UC náttúrunnar
Hinn bandarlski hvitnefsbjörn
(Nasua narica) gengur oftast um
með rófuna beint upp í loftið.
Hann er snillingur i að halda jafn-
vægi og hreyfa sig i tr jdm, og lik-
ist þá engum fremur en apanum.
Þessi hálfbjörn er mjög lítill.
Kroppurinn verður 63 cm langur,
og lengd röfunnar er sú hin sama.
Björninn er að íinna viða i
Mið-Ameriku og í Mexikó, og
einnig er hann i Arizona.
Björninn heldur sig aðallega I
trjám,og þar hangir hann I grein-
unum, eins og þiö s jáið hér á með-
fylgjandi mynd. Ólikt öörum
bjarnartegundum klifrar hann
með höfuðiö á undan.
1 trjánum leitar björninn sér að
fæðu, t.d. hnetum, fikjum og öðr-
um ávöxtum, og hann getur klifr-
aðaUt upp i' 40 metra hæð. begar
björninn syfjar rúllar hann sig
upp I bolta og sofnar, einhvers
staðar þar sem vel fer um hann á
grein þétt uppi við trjábolinn.
Þegar björninn er á ferð niðri á
jörðinni veiðir hann mys, rottur,
maöka og skordyr. Einnig klifrar
hanngjarnan upp i bananatré og
gæöir sér á banönunum. Ikornar
og fuglsegg er li"ka meðal þess,
sem hann étur, og annaö slagið
leitar hann heim á sveitabæi og
stelur sér þar hænsnum, bændun-
um til mikillar .skapraunar.
Ekki hræðist þessi litli björn
eitruö skordýr, hvorki vespur,
sporödreka né köngulær. En hann
beitir þó sérstakri aðferð, ef hann
ætlar að leggja sér þessi eitruöu
dýr til munns. Aöur en hann
stingur skordýrinu upp í sig nýr
hann þvf viö jöröina með fótun-
um, sem á er mjög þykkt skinn.
Við það falla hin hættulegu eða
óþægilegu líffæri af dyrunum.
Kvendýrið elur sjálft upp ung-
ana, og á meðan lifir karldyrið
eitt séreinhvers staöar fjarri. Oft
má sjá ungana koma i halarófu á
eftir móður sinni, og aliir láta
þeir rófuna standa beint upp I
loftið. Fyrir kemur að allmargar
fjölskyldur setjastað á einum og
sama staönum, og rása þá
um skógana með miklu brauki c*g
bramli.
málverk verður til i höndum
og þær verða til.
Tölur og leikur
Nú átt þú að horfa á þessa
mynd i eina minútu, og breiða svo
eitthvaö yfir hana. Getur þú aö
þvi búnu svarað eftirfarandi
spurningum? Utan um hvaða töl-
ur var dreginn hringur? Hvaða
tala birtist á myndinni oftar en
aðrar tölur? Hve oft var þarna
talan átta? Hvaða tala var I þri-
hyrningnum? A myndinni voru
allar tölur frá 0 i niu aö einni
undanskilinni. Hvaöa tala var
bað?
t 8o 9‘Fz‘s‘£
usnei—uinuBJBiBui
-ísil BfH
38
}