Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 7
Bæöi ungir og gamlir kunna aö meta poppkorn. Timamynd Tryggvi.
pinnana og éta poppkorniö utan af þeim.
Úr uppskriftinni ættu aö fást 18 kúlur.
Karamellu-poppkorn
1/2 bolli smjörliki, 1 bolli púöursykur, 1/4
boUi sýróp, 1/2 teskeiö salt, 1/4 teskeiö
lyftiduft, l/2tesk. vanilla, 31itrar af ósölt-
uöu poppkorni.
Bræöiö smjörlikiö i stórum potti. Hrær-
iö sykrinum saman viö, einnig sýrópi og
salti. Látiö suöuna koma upp, haldiö
áfram aö hræra, Sjóöiö, þar til engir
taumar eru i sykursósunni, i ca 5 mlnútur.
Takiö pottinn af hellunni og hræriö þessu
næst lyftiduftinu og vanillunni út i. Helliö
sósunni varlega yfir poppkorniö og
blandiö öllu vandlega saman.
Setjiö þetta svo I grunnt kökuform, t.d.
undir rúllutertu, eöa þá i' grunna ofn-
skúffu, og bakiö viö sæmilegan hita i 1
klukkustund. Hræriö f á 15 minútna fresti.
Takiö þetta svo út úr ofninum og kæliö
vel. Brjótiö karamellu-poppkorniö sundur
i hæfilega stóra bita, og stingiö i loftþétt
box, sem gott er aö geyma þaö i, þar til á
aö nota þaö. Úr þessu ætti aö koma sem
svaraöi 2 1/2 litra af karamellu-popp-
korni.
Smjör-poppkorn
1 Bandarikjunum er mjög vinsælt aö fá
sér poppkorn meö smjörbráö. Þá er tekiö
venjulegtpoppkorn, sem hefur veriö salt-
aö, og yfir þaö er hellt bráönu smjöri,-
Þykir þetta herramannsmatur, en heldur
veröa menn sóöalegir um hendurnar, viö
aöboröa þessarkræsingar, ogfer ekki hjá
þvi, aö maöur veröur aö þurrka sér oft og
vandlega á meöan veriö er aö. fb.
Nokkrar góöar poppkomsuppskriítir
Ég sagði þér aö yöa, en ekki
stökkva!
Háriö er merkilegur vöxtur.
Hvernig þá? Jú, þaö vex á haus.
rí
m.
c.
— Bob er mjög annt um, aö
bletturinn sé fallegur.